7

Everton – Man United 0-3

Undanfarin þrjú tímabil höfum við getað gengið að þremur stigum vísum gegn United á heimavelli en því var ekki að fagna í dag, United betri á öllum sviðum og leikmenn Everton virkuðu þunglamalegir og ekki með fókusinn á réttum...
lesa frétt
1

Howard Kendall látinn

Það er með mikilli sorg í hjarta sem við tilkynnum að Howard Kendall lést í dag, 69 ára að aldri. Sögu Kendall ættum við að þekkja vel en hann er einhver sá öflugasti leikmaður sem leikið hefur með Everton og sigursælasti stjóri Everton frá upphafi....
lesa frétt
9

Everton vs. Man United

Landsleikjahléið er að baki og hefur það reynst okkar mönnum hliðhollt því mjög góðar fréttir hafa borist úr meiðsladeildinni. Engin ný meiðsli komu upp í kjölfar landsleikjanna og allir ættu koma vel undan þeim, enda alvöru harðjaxlar hér á ferð. Coleman...
lesa frétt
28

Everton – Liverpool 1-1

Mynd: Everton FC. Það var greinilega hiti í mönnum fyrir derby leikinn sem hraður og skemmtilegur á löngum köflum. Enn á ný lendir Everton undir í leiknum en nær að harðfylgni að jafna og hefðu með smá heppni getað tekið öll þrjú stigin....
lesa frétt
5

Everton vs. Liverpool

Á morgun (sunnudag) kl. 12:30 tekur Everton á móti nágrönnum sínum, Liverpool, í heima-derby-leik tímabilsins. Everton situr í augnablikinu í 5. sæti með tólf stig eftir 7 leiki, og eru aðeins fjögur stig í toppsætið. Þetta er staða sem maður...
lesa frétt