5

Brentford – Everton 1-0

Uppstillingin: Pickford, Digne, Godfrey, Keane, Coleman (fyrirliði), Allan, Doucouré, Townsend, Iwobi, Gordon, Rondon. Varamenn: Begovic, Kenny, Gbamin, Gray, Delph, Tosun, Branthwaite, Simms, Dobbin. Við Halli skiptum með okkur þessari skýrslu, svona á milli fjölskyldu-veislna… Þetta byrjaði svolítið...
lesa frétt
1

Miðar á Everton-Liverpool!

Grannaslagurinn, eða Baráttan um Bítlaborgina, eins og hann er stundum nefndur, er leikur á hverju tímabili sem er yfirleitt hálf vonlaust fyrir okkkur að fá miða á. En nú ber svo við að okkur áskotnuðust óvænt örfáir...
lesa frétt
1

Man City – Everton 3-0

Everton átti leik við Manchester City klukkan tvö í dag. Uppstillingin: Pickford, Digne, Keane, Godfrey, Coleman (fyrirliði), Allan, Delph, Gordon, Townsend, Gray, Richarlison. Varamenn: Begovic, Branthwaite, Kenny, Gbamin, Iwobi, Tosun, Rondon, Simms, Onyango. Everton byrjaði leikinn fjörlega,...
lesa frétt
2

Everton – Tottenham 0-0

Everton átti heimaleik við Tottenham í dag og enn var enginn Dominic Calvert-Lewin sjáanlegur, því miður. Uppstillingin: Pickford, Digne, Keane, Godfrey, Coleman (fyrirliði), Allan, Delph, Gray, Townsend, Gordon, Richarlison. Varamenn: Begovic, Kenny, Holgate, Iwobi, Tosun, Gbamin, Davies,...
lesa frétt
3

Wolves – Everton 2-1

Veit eiginlega ekki hvað ég á að segja um þennan leik. Fyrri hálfleikur algjörlega hræðilegur — veit ekki hvernig er hægt fyrir lið að vera kominn 2-0 undir eftir um hálftíma leik með tvo djúpa miðjumenn í...
lesa frétt
2

Everton – Watford 2-5

Áður en við ræðum leikinn er rétt að minnast á að vefur everton.is lá niðri í aðdraganda leiksins og vefhýsingaraðilinn náði ekki að bregðast við fyrr en löngu eftir leik. Við biðjumst velvirðingar á þessu. En þá að leiknum… Everton átti leik á...
lesa frétt