Í kvöld var komið að allra síðasta derby leiknum á Goodison Park þegar Liverpool kom í heimsókn í leik sem upphaflega átti að fara fram í desember en var frestað vegna veðurs. Sú frestun kom sér ágætlega... lesa frétt
Everton lék við Bournemouth í dag í fjórðu umferð ensku FA bikarkeppninnar og þetta reyndist einhver mesti stöngin-út dagur (bókstaflega) sem maður hefur séð lengi hjá okkar liði. Uppstillingin: Pickford, Young, Branthwaite, Tarkowski, O’Brien, Gana, Garner, Ndiaye,... lesa frétt
Félagaskiptaglugginn á Englandi stendur til loka dagsins í dag (til 23:00 en klukkutími gefinn til að klára það sem er í vinnslu) — ef mér skjátlast ekki. Þessum þræði er ætlað að halda utan um staðfest kaup... lesa frétt
Þá var komið að 6 stiga leik við lið í botnslagnum, sem Everton virðist vera smám saman vera að mjakast úr. Því að í dag mætti Leicester í heimsókn á Goodison Park og sáu aldrei til sólar,... lesa frétt
Þá er komið að því að Everton mæti í heimsókn til Brighton í 23. umferð ensku úrvalsdeildarinnar en flautað verður til leiks klukkan 15 í dag. Brighton eru sem stendur rétt yfir miðri deild og hafa unnið... lesa frétt
Nú er komið að heimaleik Everton við Tottenham í 22. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Það vill svo til að bæði þessi lið eru í augnablikinu í einu af neðstu 6 sætunum, en það er örugglega mjög langt síðan... lesa frétt
Mynd: (Moyes á sínum yngri árum) Everton FC. Klukkan 19:30 hefst fyrsti leikur Everton á tímabilinu undir stjórn David Moyes, sem hefur — eins og okkur ætti að vera vel kunnugt um — tekið við stjórn Everton í annað skipti,... lesa frétt
Everton tekur á móti Peterborough á heimavelli í kvöld, klukkan 19:45, í þriðju umferð FA bikarsins en stóru fréttu dagsins eru þær að Everton lét Sean Dyche taka pokann sinn í dag. Óvæntar en nýskeðar fréttir. Baines... lesa frétt