Slökkt á athugasemdum við Ölver í dag

Ölver í dag

Komment ekki leyfð
Evertonmenn nær og fjær ætla leiða saman hesta sína á Ölveri og horfa á leikinn gegn Blackburn sem verður leikinn á Ewood Park Í Blackburn. Bjóðum við alla velkomna og er um að gera að mæta snemma til þess að...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Everton fá Anthony Gardner að láni og selja Anderson de Silva

Everton fá Anthony Gardner að láni og selja Anderson de Silva

Komment ekki leyfð
  Everton voru rétt í þessu að ganga frá lánsamningi við Anthony Gardner sem er 27 ára gamall varnarmaður frá Tottenham. Gardner sem hefur átt mikið við meiðsli að stríða síðustu ár og til að mynda einungis spilað 4 leiki með Tottenham...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Síðasti dagur janúarmánaðar

Síðasti dagur janúarmánaðar

Komment ekki leyfð
Nú lítur allt út fyrir að Alan Stubbs verði seldur til Derby County, ekki veitir þeim af að reyna að styrkja sig aðeins. Moyes er reyndar sagður mjög tregur að selja Stubbs þar sem Yobo er enn í Afríkukeppninni. En...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Kebabhúsið í kvöld

Kebabhúsið í kvöld

Komment ekki leyfð
Í kvöld ætla Everton-menn að hittast á Kebab-húsinu á Grensás. Þar ætla menn að grípa einn sjóðheitan kebab og ískaldan með leiknum og eru allir áhugamenn um fótbolta og Everton hvattir til að kíkja á svæðið og horfa á Everton...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Nokkrar stuttar fréttir eftir smá hlé

Nokkrar stuttar fréttir eftir smá hlé

Komment ekki leyfð
Hér koma nokkrar stuttar fréttir úr herbúðum Everton eftir smá hlé hjá mér. Menn eru nokkuð áhyggjufullir yfir því að Stephen Pienaar haltraði af æfingu, með landsliði Suður Afríku um daginn, með ökklan vafinn í ís. Suður Afríkumenn eru reyndar...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Bjarni á láni til Twente

Bjarni á láni til Twente

Komment ekki leyfð
Íslendingurinn í hópi Everton, Bjarni Þór Viðarsson hefur nú fært sig yfir til Hollands þangað til í sunar. Bjarni gerði lánsamning með klásu um hugsanleg kaup eftir lánstíman. Fram kemur í ýsmum miðlum að Bjarni hafi verið orðinn óþolinmóður að...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Moyes bakkar upp Benites

Moyes bakkar upp Benites

Komment ekki leyfð
Nú hefur David Moyes bæst í hóp þeirra sem fordæma yfirlýsingu stjórnarformanna liverpool um að þeir hefðu rætt við Jurgen Klinsman. Satt að sgeja hafði ég alltaf mínar efasemdir um þessi orð sem Alex Ferguson kom með enda maðurinn alræmdur...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Lescott

Lescott

Komment ekki leyfð
Nú heyrist hávært slúður í breskum miðlum að Arsenal og Man Utd. séu farnir að horfa hýrum augum á Lescott. Lescott hefur staðið sig með miklum prýðum fyrir Everton á leiktíðinni og margir gamlir knattspyrnumenn hafa keppst við að undanförnu...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Michael Bradley

Michael Bradley

Komment ekki leyfð
Samkvæmt breskum miðlum í dag þá virðist sem Everton sé áf eftir tvítugum miðherja frá hollenska liðinu SC Heerenveen. Þetta er Michael Bradley, en hann er kani. Michael þessi er fæddur 31. júlí 1987. Hann er yngsti leikmaður MLS deildarinnar...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Vonbrigði og spjaldavandræði

Vonbrigði og spjaldavandræði

Komment ekki leyfð
Því miður eru draumar okkar um Carling bikarinn úr um gluggann, ég sem var svo bjartsýnn sérstaklega eftir fyrri hálfleik og vegna þess að íslenska landsliðið í handbolta sýndi meistaratakta í gær, en svona er nú bara lífið. Við erum...
lesa frétt