Lescott

JL

Nú heyrist hávært slúður í breskum miðlum að Arsenal og Man Utd. séu farnir að horfa hýrum augum á Lescott. Lescott hefur staðið sig með miklum prýðum fyrir Everton á leiktíðinni og margir gamlir knattspyrnumenn hafa keppst við að undanförnu að hrósa honum og hvetja Cappello að velja hann í landsliðið, að Lescott sé framtíðarmaður þar. Það er talað um að Arsenal og United bjóði í hann þegar að sumarglugginn opnast.

Í öðrum fréttum er það að sagt er að Moyes sé að undirbúa 3 milljóna punda boð í Bandaríkjamanninn Michael Bradley.

Comments are closed.