Ölver í dag

Evertonmenn nær og fjær ætla leiða saman hesta sína á Ölveri og horfa á leikinn gegn Blackburn sem verður leikinn á Ewood Park Í Blackburn. Bjóðum við alla velkomna og er um að gera að mæta snemma til þess að ná góðu plássi og hitta aðra evertonaðdáendur á Íslandi.

Comments are closed.