Í kvöld ætla Everton-menn að hittast á Kebab-húsinu á Grensás. Þar ætla menn að grípa einn sjóðheitan kebab og ískaldan með leiknum og eru allir áhugamenn um fótbolta og Everton hvattir til að kíkja á svæðið og horfa á Everton vs Tottenham í góðra vina hópi.
Comments are closed.