7

Everton – Brentford 2-3

Þá var komið að heimaleik Everton gegn Brentford. Meistari Elvar tók skýrsluna í fjarveru ritara og kunnum við honum bestu þakkir fyrir og gefum honum orðið: Uppstilling: Pickford, Mykolenko, Holgate, Branthwaite, Coleman (fyrirliði), Doucouré, Gomes, Iwobi, Gordon,...
lesa frétt
3

Watford – Everton 0-0

Everton mætti Watford á Vicarage Road í kvöld. Með sigri gat Everton tekið stórt skref í áttina að tryggja sig í Úrvalsdeildinni á næsta tímabili en þurfti að láta jafntefli duga. Uppstillingin: Pickford, Mykolenko, Holgate, Keane, Coleman...
lesa frétt
8

Liverpool – Everton 2-0

Þá var komið að derby leiknum við Liverpool á heimavelli þeirra. Þessi leikur hafði mjög mikla þýðingu fyrir bæði lið, því Liverpool varð að vinna til að heltast ekki úr lestinni í baráttunni um deildarmeistara-titilinn. Öll önnur...
lesa frétt
5

Everton – Leicester 1-1

Everton átti gríðarlega mikilvægan leik við Leicester í kvöld, því þetta var einn af fáum heimaleikjum sem Everton átti eftir á tímabilinu en heimaleikirnir hafa reynst okkar mönnum betur en útivellirnir, sérstaklega upp á síðkastið — eins...
lesa frétt
6

Burnley – Everton 3-2

Þá er komið að stórleik vikunnar, Burnley gegn Everton. Upphitunin fyrir leikinn er hér, fyrir áhugasama. Uppstillingin: Pickford (fyrirliði), Mykolenko, Godfrey, Branthwaite, Holgate, Kenny, Doucouré, Iwobi, Gordon, Richarlison, Calvert-Lewin. Varamenn: Begovic, Coleman, Delph, Gray, Dele Alli, El...
lesa frétt
4

Burnley vs Everton

Í kvöld kl. 18:30 verður flautað til leiks í líklega einum mikilvægasta leik sem Everton hefur leikið í áraraðir, þegar liðið mætir á heimavöll Burnley. Þetta er algjör 6 stiga leikur í botnbaráttunni, sem mun líklega móta...
lesa frétt
3

West Ham – Everton 2-1

Þá var komið að útileik gegn David Moyes og hans lærisveinum í West Ham. Þeir voru fyrir leik í 8. sæti Úrvalsdeildarinnar en aðeins 6 stigum frá Meistaradeildarsæti. Þeir höfðu þó verið brokkgengir í undanförnum leikjum og...
lesa frétt