14

Norwich vs. Everton

Fyrsti leikur Everton á tímabilinu 2013/14 er gegn Norwich á útivelli á laugardaginn kl. 14:00. Roberto Martinez sagði í (væntanlega) síðasta blaðamannaviðtali sínu fyrir tímabilið að menn vonist alltaf eftir heimaleik til að byrja tímabilið en það...
lesa frétt
11

Næsta tímabil

Undirbúningstímabilinu er lokið, eins og kunnugt er, og hvað höfum við lært um liðið á þeim tíma? Helst það að engin stökkbreyting verði á liðinu frá síðasta tímabili — allavega hvað varðar fyrsta val í liðið. Mér...
lesa frétt