Valencia vs. Everton

Mynd: Everton FC.

Síðasti leikur Everton í International Champions Cup er í nótt, klukkan 1 að íslenskum tíma og er við Valencia. Leikurinn er í beinni á vefsíðu Everton og upptakan nokkrum klukkutímum eftir leka lok fyrir þá sem treysta sér ekki til að vaka fram eftir nóttu.

2 Athugasemdir

 1. Elvar Örn skrifar:

  Nice byrjunarlið takk fyrir.
  Everton XI:
  Robles
  Gibson
  Jagielka
  Oviedo
  Deulofeu
  Naismith
  Distin
  Barkley
  Fellaini
  Stones
  Anichebe

  Ég er drulluspenntur yfir að sjá nokkra menn byrja þennan leik. Barkley, Deulofeu, Oviedo, Stones, allt ungir og mjög svo áhugaverðir leikmenn, já og Robles í markinu.

 2. Finnur skrifar:

  Segðu. Leikskýrslan í vinnslu: http://everton.is/?p=5116