Mynd: Everton FC. Klúbburinn staðfesti í dag að Marco Silva hefði verið sagt upp störfum eftir aðeins 18 mánuði við stjórnvölinn. Moshiri og Kenwright óskuðu honum velfarnaðar í framtíðinni og þökkuðu honum fyrir störfin. Duncan Ferguson hefur tekið við stjórnartaumunum…
lesa frétt
Stikkorð ‘Samningslok’
Allardyce rekinn – Brands inn fyrir Walsh
Mynd: Everton FC Klúbburinn staðfesti í dag að Sam Allardyce sé ekki lengur við stjórnvölinn en fastlega hafði verið búist við því undanfarna daga að hann yrði rekinn. Þykir líklegt að samstarfsmenn hans, Sammy Lee og Craig Shakespeare, láti einnig…
lesa frétt
Swansea vs Everton
Mynd: Everton FC. Þetta tímabil er farið að styttast í annan endann og næstu mótherjar Everton eru Gylfi Sigurðsson og félagar í Swansea í 36. umferð ensku Úrvalsdeildarinnar. Dominic Calvert-Lewin, Aaron Lennon og Seamus Coleman voru í sviðsljósinu í vikunni en…
lesa frétt
Undirbúningstímabilið hafið
Mynd: Everton FC. Undirbúningstímabilið er hafið hjá Everton og sömuleiðis nýr kafli í sögu Everton á þessu fyrsta tímabili Ronalds Koeman en klúbburinn birti á undanförnum dögum myndir af leikmönnum að mæta á æfingasvæðið. Þeir leikmenn sem léku á EM fá auka frí en allir iða væntanlega…
lesa frétt
Púlsinn tekinn á leikmannamálum
Mynd: Everton FC. Við Elvar Örn tókum saman stutt yfirlit yfir leikmannamál eins og þau líta út í dag, frá okkar bæjardyrum séð, en fjölmargir leikmenn hafa verið orðaðir við Everton að undanförnu og náttúrulega alltaf erfitt að gera sér…
lesa frétt
Nýr búningur, leikjaplan og helstu fréttir
Mynd: Everton FC. Klúbburinn svipti í dag hulunni af nýjum og glæsilegum búningum sem liðið mun leika í á næsta tímabili. Það eru Umbro sem sjá um hönnunina á þeim í þetta skiptið en treyjan er blá (eins og við er…
lesa frétt
Browning stimplar sig inn í landslið Englands U21
Mynd: Everton FC. Ungliðinn okkar, Tyias Browning (sjá mynd), var að spila sinn fyrsta leik fyrir enska U21 árs landsliðið en þeir sigruðu Katar U21 3-0 í upphafsleik sínum í tíu liða Toulon Tournament móti. Ekki mæddi mikið á Browning í vörninni…
lesa frétt
Vellios farinn
Mynd: Everton FC. Roberto Martinez staðfesti að sóknarmaðurinn ungi Apostolos Vellios sé farinn frá klúbbnum en Moyes fékk Vellios til félagsins árið 2011 (þá 19 ára að aldri). Hann gaf honum þriggja ára samning sem nú hefur runnið sitt skeið á enda…
lesa frétt
Heitinga farinn
Mynd: Everton FC. Klúbburinn staðfesti rétt í þessu að Heitinga er ekki lengur leikmaður Everton en hann gekk til liðs við Fulham í dag. Heitinga er þrítugur varnarmaður sem kom til Everton árið 2009 frá Atletico Madrid og hefur leikið 140…
lesa frétt
Helstu fréttir
Mynd: Everton FC. Everton áttu 14 fulltrúa úr aðalliðinu sem tóku þátt í landsleikjahelginni (en leikið er einnig næstu daga). Barkley spilaði sinn fyrsta leik með A landsliðinu þegar þeir unnu Moldóvu 4-0 í vináttuleik en Barkley var ekki langt…
lesa frétt
Ný Komment