Mynd: Everton FC. Hádegisleikurinn í dag er viðureign Burnley og Everton á Turf Moor. Burnley eru í næst-neðsta sæti eftir 9 leiki en eiga leik til góða á hin liðin á botninum. Burnley menn hafa átt erfitt uppdráttar undanfarið en…
lesa frétt
Stikkorð ‘Burnley’
Everton – Burnley 1-0
Mynd: Everton FC. Stórleikur umferðarinnar var Íslendingaslagurinn — viðureign Everton og Burnley á Goodison Park. Þetta var jafnframt fyrsti leikur Everton undir stjórn Carlo Ancelotti og ekki laust við að það sé strax batamerki á leik liðsins frá undanförnum leikjum….
lesa frétt
Burnley – Everton 1-0
Mynd: Everton FC. Uppstillingin: Pickford, Digne, Mina, Keane, Coleman, Delph, Schneiderlin, Iwobi, Gylfi, Richarlison, Calvert-Lewin. Varamenn: Lössl, Holgate, Sidibé, Bernard, Gomes, Davies, Kean. Róleg byrjun á leiknum og lítið um færi. Gylfi átti glæsilega aukaspyrnu utan teigs á 5. mínútu,…
lesa frétt
Everton – Burnley 2-0
Mynd: Everton FC. Everton lék við Burnley í kvöld, í síðasta heimaleik Everton á tímabilinu og skemmst er frá því að segja að Everton skilaði sínu í 2-0 sigri. Uppstillingin: Pickford, Digne, Keane, Zouma, Coleman (fyrirliði), Gueye, Schneiderlin, Bernard, Gylfi,…
lesa frétt
Burnley – Everton 1-5
Mynd: Everton FC. Everton átti leik á útivelli við Burnley í dag, en flautað var til leiks kl. 15:00. Uppstillingin: Pickford, Mina, Zouma, Keane, Digne, Gylfi, Gomes, Coleman (fyrirliði), Bernard, Calvert-Lewin, Walcott. Varamenn: Stekelenburg, Baines, Jagielka, Gueye, Davies, Richarlison, Niasse….
lesa frétt
Burnley – Everton 2-1
Mynd: Everton FC. Everton á leik við Burnley kl. 12:30 í dag og komum við til með að birta uppstillinguna hér í aðdragandanum. Uppstillingin: Pickford, Martina, Williams, Keane Coleman, Gylfi, Davies, Gana, Walcott, Tosun, Calvert-Lewin. Varamenn: Robles, Baines, Schneiderlin, Rooney,…
lesa frétt
Everton – Burnley 0-1
Mynd: Everton FC. Meistari Halli sá um leikskýrsluna í fjarveru ritara. Við kunnum honum bestu þakkir fyrir og gefum honum orðið: Flautað var til leiks kl. 13:15 í dag (sunnudag). Uppstillingin: Pickford, Martina, Keane, Williams, Baines, Gueye, Schneiderlin, Vlasic, Calvert-Lewin, Niasse,…
lesa frétt
Everton – Burnley 3-1
Mynd: Everton FC. Átta Íslendingar voru á pöllunum á vegum Everton klúbbsins og fengu að upplifa flottan sigurleik. Það leit þó ekki út þannig í byrjun en Everton fór upp um gír í seinni hálfleik og reyndist of stór biti…
lesa frétt
Everton vs Burnley
Mynd: Everton FC. Burnley eru næstir á Goodison Park í 33. leik Úrvalsdeildarinnar en með sigri (eða jafntefli) kemst Everton upp fyrir Arsenal og mögulega United, allavega tímabundið. Burnley eru enn sigurlausir á útivelli — hafa tapað öllum útileikjum sínum nema…
lesa frétt
Ekki missa af fótboltaveislunni í apríl!
Mynd: Everton FC. ATH: Skráningu í Íslendingaferðina er lokið. Næsta Íslendingaferð að sjá Everton á Goodison Park er á dagskrá næstkomandi apríl, eins og fram kom hér, og nú gefst þér tækifæri á að fara í bráðskemmtilega hópferð Everton klúbbsins á Íslandi til fyrirheitna…
lesa frétt
Ný Komment