5

Sunderland vs. Everton

Everton mætir Sunderland á morgun kl. 14:00 en þetta er fyrsti heimaleikur Sunderland undir nýjum stjóra, Paulo Di Canio, sem er okkur að góðu kunnugur (sjá vídeó). Kann hann okkar bestu þakkir fyrir þetta atvik. Hann stýrði...
lesa frétt
15

Arsenal vs. Everton

Everton mætir Arsenal á útivelli kl. 18:45 á morgun (þri) í leik sem kemur til með að skera úr um það hvort Everton eigi möguleika á 4. sætinu. Liðið er ekki nema þremur stigum frá því en...
lesa frétt
1

Everton vs. QPR

Everton á leik við QPR á heimavelli á morgun kl. 14:00. Þetta er mjög mikilvægur leikur fyrir bæði lið því QPR eru að berjast fyrir lífi sínu í deildinni, eru í næst-neðsta sætinu, aðeins stigi ofar en...
lesa frétt
19

Tottenham vs. Everton

Minni aftur á árshátíð Everton á Íslandi sem haldin verður þann 13. apríl næstkomandi. Við höfum náð lágmarksfjölda en viljum endilega sjá ykkur sem flest þannig að ekki hika við að skrá ykkur og fagna flottu tímabili...
lesa frétt
2

Everton vs. Stoke

Landsleikjatörnin er að baki og alltaf gleðiefni þegar landsliðsmenn Everton mæta aftur á æfingasvæðið, heilir á húfi, eftir fína frammistöðu með landsliðum sínum. Mörg landslið léku tvo leiki í hléinu. Rætt hefur verið um fyrri landsleik liðanna,...
lesa frétt
8

Everton vs. Wigan (FA bikar)

Everton tekur á móti Wigan á Goodison Park í hádegisleik á morgun (laugardegi kl. 12:45) í 6. umferð FA bikarsins en leikurinn verður í fertugasta og þriðja skipti frá upphafi sem Everton tekur þátt í fjórðungsúrslitum FA bikarsins. Þessi tvö...
lesa frétt
8

Everton vs. Reading

Áður en við fjöllum um leik helgarinnar er rétt að minna á ferðina á Goodison Park sem skipulögð er í apríl (25-28 apríl) að sjá Everton taka á móti Fulham. 15 manns hafa staðfest komu sína, þar...
lesa frétt