Everton hefur leik í riðlakeppni Europa League annað kvöld með leik við ítalska liðið Atalanta á útivelli kl. 17:00. Heil 26 ár eru síðan þeir léku síðast í Evrópukeppni en þeir tryggðu sér þátttöku í Europa League... lesa frétt
Landsleikjahléið er að baki og næsti leikur Everton handan við hornið — heimaleikur gegn Tottenham. Loksins komið að heimaleik aftur eftir strembna þriggja leikja hrinu á erfiðum útivöllum. Árangur þessara tveggja liða á tímabilinu er sá sami,... lesa frétt
Það er gaman að segja frá því að markið sem Gylfi skoraði í gær hefur verið bókstaflega á allra vörum hér á landi í dag og greinilegt að Gylfi hefur gert Everton miklu sýnilegra landsmönnum. Og er... lesa frétt
Annað kvöld (fimmtudagskvöld) er komið að síðari leik Everton við Hajduk Split, sem er leikur sem kemur til með að ráða úrslitum um það hvort Everton kemst í riðlakeppni Europa League. Everton er með 2-0 forskot eftir... lesa frétt
Annað kvöld (mánudagskvöld) kl. 19:00 er komið að leik Everton á útivelli við Manchester City. Þetta er fimmti keppnisleikur Everton, sem er (sem stendur) á fjögurra leikja sigurgöngu með markatöluna 5-0. En prógrammið kemur til með að... lesa frétt
Everton á leik annað kvöld kl. 19:05 við króatíska liðið Hrvatski Nogometni Klub Hajduk Split S.D.D., eða Hajduk Split eins og þeir eru gjarnan nefndir. Þetta er fyrri leikur Everton í tveggja leikja umspili um að komast... lesa frétt
Nú eru innan við tveir dagar í fyrsta leik Everton á nýju tímabili en Everton mætir þá Stoke á heimavelli á laugardaginn kl. 14:00. Everton vann Stoke 1-0 á heimavelli á síðasta tímabili, með marki frá Baines... lesa frétt
Síðasti leikur Everton á undirbúningstímabilinu var gegn spænska liðinu Sevilla, kl. 14:00 í dag en aðeins er rétt tæp vika í að tímabilið hefjist með fyrsta leik Everton á heimavelli gegn Stoke. Uppstillingin: Pickford, Baines, Jagielka, Keane,... lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við MFK Ružomberok vs Everton (seinni leikur í Evrópukeppninni)
Seinni leikurinn í undankeppni Europa League er á heimavelli Ružomberok klukkan 18:45 í dag. Everton er með eins marks forskot í viðureignina og héldu hreinu á heimavelli og nægir því jafntefli til að komast áfram. Mörk á útivelli... lesa frétt
Maður hálf vorkennir stuðningsmönnum annarra liða, sem flestir þurfa þeir að bíða fram í miðjan ágúst eftir að sjá fyrsta keppnisleik sinna liða en í kvöld hefst tímabil Everton formlega. Tímabilið byrjar kl. 19:00 í undankeppni Europa... lesa frétt