Nú þegar Arouna Kone (sjá myndasafn) er kominn í hús fer fólk að spyrja hver sé næstur inn. Sky Sports hefur farið mikinn undanfarið og lýst því yfir að miðvörðurinn Antolin Alcaraz sé við það að skrifa... lesa frétt
Mynd: Everton FC. Martinez kom inn á leikmannamál í viðtali við Everton TV og greindi frá því að hann væri fyrst og fremst að líta til þess að styrkja liðið en ekki sífellt að horfa yfir öxlina að sjá hvort... lesa frétt
Það hafa svo sem ekki verið neinar stórar Everton-fréttir í gangi undanfarið (annað en æsifrétta-orðrómur), enda sumarfrí í enska boltanum og félagaskiptaglugginn verið lokaður. Það er að segja þangað til í dag (1. júlí), en þá opnaði... lesa frétt
Meistari Elvar Birgis ritaði eftirfarandi í kommentakerfinu og mér fannst það eiga erindi til fleiri en bara þeirra sem lesa kommentin. Ég gef því Elvari orðið: Þetta eru spennandi tímar hjá Everton og verður gaman að sjá... lesa frétt
Everton leikur við Malaga á heimavelli þeirra síðarnefndu. Everton í svörtu útibúningunum en engin nöfn aftan á skyrtunum og engin klukka uppi í horninu. Þetta er bara eins og í gamla daga. 🙂 Uppstillingin: Howard, Baines, Heitinga, Jagielka, Hibbert í vörninni.... lesa frétt
Á morgun keppir Everton við Malaga á Spáni en þetta er síðasti vináttuleikurinn á undirbúningstímabilinu (svo vitað sé) og verður sýndur beint á Everton TV gegn vægu gjaldi (3.99 pund). Malaga eru verðugir andstæðingar en þeir lentu... lesa frétt
Steven Naismith er skrefi nær því að verða fullgildur leikmaður í liði Everton en FIFA gaf út tímabundið leyfi fyrir hann til að spila með Everton á meðan leyst er úr deilumálinu við Rangers. Fastlega er búist... lesa frétt
Leiknum við Dundee, sem fram átti að fara í kvöld, hefur verið frestað sökum mikillar ofankomu í Skotlandi en völlurinn ku hafa verið gegnsósa. Í staðinn fer leikurinn fram á morgun, líklega á svipuðum tíma (kl. 18:45).
Jose Baxter, sem eitt sinn var talinn „næsti Rooney“ er nú laus allra mála hjá Everton. Baxter náði einungis 7 leikjum með aðaliði klúbbsins auk þess að fara sem lánsmaður til Tranmere. Baxter hefur klárlega hæfileika enda... lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Snuðra hlaupin á þráðinn?
Enn á eftir að ganga frá félagaskiptum Steven Naismith frá gjaldþrota félagi Rangers til Everton sem og annarra leikmanna (sem samþykktu ekki framsal samningsins til nýja Rangers og sömdu því við önnur félög). Bæði gamla og nýja... lesa frétt