Þá er komið að síðasta æfingaleiknum fyrir nýtt tímabil í ensku sem er að hefjast eftir um viku, en í dag mætir ítalska liðið Roma í heimsókn á Goodison Park. Roma þarf vart að kynna, enda sögufrægt... lesa frétt
Fyrsti leikur Everton á nýju tímabili er á morgun, kl. 14:00 að íslenskum tíma, gegn Fulham á heimavelli. Rennum aðeins yfir hópinn eins og hann lítur út fyrir leik. Þetta gæti náttúrulega breyst eitthvað þegar líður að... lesa frétt
Lokaleikur undirbúningstímabilsins var við portúgalska liðið Sporting á Goodison Park en flautað var til leiks kl. 14:00 að íslenskum tíma. Uppstillingin: Pickford, Young, Godfrey, Tarkowski (fyrirliði), Patterson, Gana, Garner, Onana, Doucouré, Iwobi, Calvert-Lewin. Varamenn: Virginia, Lonergan, Keane,... lesa frétt
Ég missti alveg af leiknum og þurfti að láta nægja að horfa á upptöku. Var samt löglega afsakaður því ég á afmæli í dag. 🙂 Uppstillingin: Pickford, Young, Tarkowski (fyrirliði), Keane, Patterson, Gana, Doucouré, Garner, McNeil, Iwobi, Danjuma.... lesa frétt
Það eru tveir Everton leikir á dagskrá í dag, báðir á útivelli og eru á sama tíma (kl. 13), en aðallið Everton mætir Wigan og ungliðarnir á jaðrinum mæta Tranmere. Aðeins leikur aðalliðsins er í beinni útsendingu á... lesa frétt
Fyrsti leikur Everton á undirbúningstímabilinu er kl. 16:00 við FC Stade Nyonnais, sem leika í svissnesku B-deildinni. Það er mjög unglegur bragur á liði Everton í dag en markvörðurinn Virginia, miðjumaðurinn Warrington og framherjinn Tom Cannon fá... lesa frétt
Þá var komið að síðasta vináttuleiknum á undirbúningstímabilinu þegar Everton tekur á móti Dynamo Kiev á Goodison Park kl. 18:45 (sjá vídeó), en tímabilið í ensku er rétt handan við hornið (hefst með leik Everton við Chelsea... lesa frétt
Everton heimsótti Blackpool, borg á Vesturströnd Englands, norður af Liverpool borg, til að eigast við fótboltalið bæjarins, Blackpool FC sem spila í ensku B deildinni (Championship). Þeir eru komnir örlítið lengra en Everton í sínum undirbúningi á... lesa frétt
Þá er komið að öðrum leik Everton á undirbúningstímabilinu, gegn Minnesota United, en flautað verður til leiks á miðnætti að íslenskum tíma. Uppstillingin: Pickford (fyrirliði), Mykolenko, Keane, Tarkowski, Patterson, Doucouré, Davies, Iwobi, Gordon, Gray, Calvert-Lewin. Fín byrjun... lesa frétt