Ég ætlaði að vera löngu byrjaður að fjalla um leikinn á sunnudaginn næsta (við litla bróður) en sökum anna í vinnu hef ég ekki komist í það. Reyni að bæta úr því. Lítum á fréttir liðinnar viku.... lesa frétt
Það hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum að hlé er í ensku deildinni vegna landsleikja og rétt að nota tækifærið og hrósa íslensku leikmönnunum fyrir glæsilegan 1-2 útisigur á Albönum í sundpóló í kvöld. Ekki slæmt að... lesa frétt
Mynd: Everton FC Það er frábært að fylgjast með frammistöðunni í deildinni hjá Everton liðinu þessa síðustu leiki og sjá hversu léttleikandi liðið er orðið. Og það er ekki bara Moyes sem er kátur með spilamennskuna (sjá 2ja mínútna viðtal)... lesa frétt
Það er ýmislegt sem hefur verið í fréttum undanfarna daga og ekki úr vegi að líta yfir farinn veg. En fyrst er rétt að minna á að aðalfundur Everton félagsins á Íslandi verður haldinn á Ölveri á... lesa frétt
Ellefu leikmenn Everton eru með landsliðum sínum þessa vikuna. Landslið Jelavic annars vegar (Króatía) og Fellaini og Mirallas hins vegar (Belgía) mættust og þó allir þrír hafi tekið þátt í leiknum mættust þeir ekki á vellinum sem... lesa frétt
Helgin nálgast óðfluga en næsti leikur (við Newcastle) er ekki fyrr en eftir vel rúma viku (mánudaginn 17. sept). Þær fréttir berast nú úr herbúðum Newcastle að hver leikmaðurinn á fætur öðrum sé að meiðast, nú síðast... lesa frétt
Það eru ekki nema um 12 dagar í fyrsta deildarleik okkar á nýju tímabili og ekki nema fjórir dagar í góðgerðarleik Tony Hibberts sem enginn má missa af. Mikið væri nú gaman að vera á Goodison Park þegar... lesa frétt