Þá er búið að gefa út leikjalistinn fyrir tímabilið 2012/13. Fyrsti leikurinn er gegn Man United á Goodison Park þann 18. ágúst og svo útleikur gegn Aston Villa viku síðar, West Brom á útivelli þann 1. september... lesa frétt
Nokkrar breytingar áttu sér stað á liðsuppstillingunni fyrir leikinn við Tottenham en Jelavic fékk sitt fyrsta start (og sinn fyrsta heimaleik) í sókninni, Hibbert vék fyrir Neville í hægri bakverðinum, Osman kom inn á miðjuna við hlið Fellaini, Coleman tók... lesa frétt