Jordan Pickford keyptur – STAÐFEST
Klúbburinn staðfesti í dag að hafa náð samkomulagi við Sunderland um kaup á aðalmarkverði þeirra, Jordan Pickford, sem er 23ja ára og er nú samningsbundinn Everton til júní 2022. Kaupverðið er 25M punda + 5M punda að ákveðnum...lesa frétt