Þessari færslu er ætlað að halda utan um kaup, sölur — sterka orðróma — sem og samninga og lán Everton (inn og út) í félagaskiptaglugganum sem opnaði þann 1. janúar og lokar aftur kl. 23 þann 31.... lesa frétt
Mynd: World Soccer Talk Everton gekk í dag frá kaupum á Morgan Schneiderlin frá Manchester United en hann er 27 ára franskur miðjumaður og er vel þekkt stærð hjá Koeman frá tíma þeirra með Southampton. Stjórar komu og fóru frá Southampton... lesa frétt