Þessari færslu er ætlað að halda utan um kaup, sölur — sterka orðróma — sem og samninga og lán Everton (inn og út) í félagaskiptaglugganum sem opnaði þann 1. janúar og lokar aftur kl. 23 þann 31.... lesa frétt
Everton staðfesti rétt í þessu kaup á Ademola Lookman frá Charlton. Hann er 19 ára enskur landsliðsmaður sem leikur á kantinum og skrifaði undir fjögurra og hálfs árs samning (til júní 2021). Hann kemur til með að... lesa frétt