Slökkt á athugasemdum við Ungliðinn Fraser Hornby keyptur

Ungliðinn Fraser Hornby keyptur

Komment ekki leyfð
Rétt í þessu var tilkynnt á BBC að Everton hefði keypt 15 ára gamlan miðjumann að nafni Fraser Hornby frá Northampton Town. Everton nýtti sér Elite Player Performance Plan leiðina, en hún kemur í stað gamla tribunal kerfisins sem...
lesa frétt
8

John Stones framlengir

John Stones hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við Everton (til ársins 2019) en stjarna þessa tvítuga varnarmanns hefur risið ansi hratt frá því hann kom til Everton fyrir um tveimur árum frá Barnsley. Hann fór...
lesa frétt