Félagaskiptagluggi – opinn þráður
Mynd: Everton FC Brátt lokast glugginn sem bresku félögin hafa til að kaupa leikmenn en það gerist kl. 22:00 þann 31. ágúst (fimmtudagskvöld). Everton hefur verið eitt virkasta félagið í leikmannakaupum í sumar og greinileg áhersla verið lögð á liðsstyrk,...lesa frétt