Í kvöld var komið að allra síðasta derby leiknum á Goodison Park þegar Liverpool kom í heimsókn í leik sem upphaflega átti að fara fram í desember en var frestað vegna veðurs. Sú frestun kom sér ágætlega... lesa frétt
Þá er komið að stórleik — derby leiknum við Liverpool á heimavelli okkar, Goodison Park, en þetta er 34. umferð beggja liða í ensku. Hlutirnir gerast hratt í fótbolta. Fyrir örfáum vikum síðar var Liverpool í lykilstöðu... lesa frétt
Landsleikjahléinu í október er lokið og við tekur 9. umferð ensku Úrvalsdeildarinnar, sem hefst með derby leik þegar Everton mætir á Anfield til að eigast við Liverpool. Lið Everton er óbreytt frá síðasta leik, 3-0 sigurleik gegn... lesa frétt
Þá er komið að derby-leiknum svokallaða, milli Everton og Liverpool, á heimavelli þeirra síðarnefndu. Þetta eru hálf skrýtnar aðstæður sem þessi lið mætast í, bæði lið búin að eiga afar dapurt tímabil sem og dapran félagaskiptaglugga í... lesa frétt
Myndin (frá Everton FC): sýnir Everton fagna marki í sigri á Anfield í fyrra. Stórleikur umferðarinnar er viðureign Everton og Liverpool á Goodison Park en flautað verður til leiks kl. 11:30. Allir nýju leikmennirnir sem Everton keypti í glugganum eru... lesa frétt
Þá var komið að derby leiknum við Liverpool á heimavelli þeirra. Þessi leikur hafði mjög mikla þýðingu fyrir bæði lið, því Liverpool varð að vinna til að heltast ekki úr lestinni í baráttunni um deildarmeistara-titilinn. Öll önnur... lesa frétt
Everton mætti Liverpool í 14. umferð ensku Úrvalsdeildarinnar í dag og leikjaformið hjá Everton hefur verið slakt undanfarið, það er ekki hægt að neita því, en í þessum leikjum vill það oft verða að leikjaformið fram að... lesa frétt
Grannaslagurinn, eða Baráttan um Bítlaborgina, eins og hann er stundum nefndur, er leikur á hverju tímabili sem er yfirleitt hálf vonlaust fyrir okkkur að fá miða á. En nú ber svo við að okkur áskotnuðust óvænt örfáir... lesa frétt
Everton vann geggjaðan og mjög svo sanngjarnan sigur á erkiféndunum í dag, Liverpool, á þeirra eigin heimavelli með tveimur mörkum gegn engu. Fyrra mark Everton kom mjög snemma leiks og maður hafði í raun aldrei stórar áhyggjur... lesa frétt
Jæja, krakkar mínir. Þá er komið að því. Önnur stór prófraun tímabilsins! Everton hefur staðið sig með stakri prýði hingað til og unnið alla sína leiki. Nú er að sjá hvort þeir nái að halda því áfram.... lesa frétt