5

Liverpool – Everton 1-0

Þá var komið að 30. umferð ensku úrvalsdeildarinnar þegar Everton heimsótti nágrannana, Liverpool, á Anfield en flautað var til leiks kl. 19:00 (að íslenskum tíma) í kvöld. Uppstillingin: Pickford, Mykolenko, Branthwaite, Tarkowski (fyrirliði), O’Brien, Gana, Garner, Harrison, Doucouré,...
lesa frétt
5

Liverpool – Everton 2-0

Landsleikjahléinu í október er lokið og við tekur 9. umferð ensku Úrvalsdeildarinnar, sem hefst með derby leik þegar Everton mætir á Anfield til að eigast við Liverpool. Lið Everton er óbreytt frá síðasta leik, 3-0 sigurleik gegn...
lesa frétt
4

Liverpool – Everton 2-0

Þá er komið að derby-leiknum svokallaða, milli Everton og Liverpool, á heimavelli þeirra síðarnefndu. Þetta eru hálf skrýtnar aðstæður sem þessi lið mætast í, bæði lið búin að eiga afar dapurt tímabil sem og dapran félagaskiptaglugga í...
lesa frétt
9

Everton – Liverpool 0-0

Myndin (frá Everton FC): sýnir Everton fagna marki í sigri á Anfield í fyrra. Stórleikur umferðarinnar er viðureign Everton og Liverpool á Goodison Park en flautað verður til leiks kl. 11:30. Allir nýju leikmennirnir sem Everton keypti í glugganum eru...
lesa frétt
8

Liverpool – Everton 2-0

Þá var komið að derby leiknum við Liverpool á heimavelli þeirra. Þessi leikur hafði mjög mikla þýðingu fyrir bæði lið, því Liverpool varð að vinna til að heltast ekki úr lestinni í baráttunni um deildarmeistara-titilinn. Öll önnur...
lesa frétt
1

Miðar á Everton-Liverpool!

Grannaslagurinn, eða Baráttan um Bítlaborgina, eins og hann er stundum nefndur, er leikur á hverju tímabili sem er yfirleitt hálf vonlaust fyrir okkkur að fá miða á. En nú ber svo við að okkur áskotnuðust óvænt örfáir...
lesa frétt