Þá er komið að öðrum heimaleik tímabilsins, gegn Bournemouth kl 14:00, en þeir eru sem stendur sigurlausir í 13. sæti og þetta er tilvalið tækifæri fyrir Everton til að spyrna sér upp á við í töflunni. Þess... lesa frétt
Þá er komið að 2. umferð í enska deildarbikarnum en Everton á leik kl. 18:45 við Doncaster á Goodison Park. Doncaster menn eru þessa stundina í umspilssæti í League Two (ensku D deildinni) eftir tvo sigra og... lesa frétt
Aðalfundi Everton á Íslandi er formlega lokið og þá tekur við leikur við Tottenham á útivelli en sá leikur hefst klukkan tvö. Uppstilling: Pickford, Mykolenko, Tarkowski (fyrirliði), Keane, Dixon, Gana, Iroegbunam, McNeil, Doucouré, Harrison, Calvert-Lewin. Varamenn: Virginia,... lesa frétt
Þá er komið að síðasta æfingaleiknum fyrir nýtt tímabil í ensku sem er að hefjast eftir um viku, en í dag mætir ítalska liðið Roma í heimsókn á Goodison Park. Roma þarf vart að kynna, enda sögufrægt... lesa frétt
Þá er komið að síðasta leik tímabilsins, sem er útileikur gegn Arsenal. Vitað er fyrir leik að í versta falli geti Everton bara farið niður um eitt sæti (með tapi og sigri Brentford í), en sigur nægir... lesa frétt
Næstsíðasta umferð þessa tímabils er á heimavelli gegn botnliðinu Sheffield United. Þeir eru nú þegar fallnir, þannig að þeir hafa að engu að keppa (nema að reyna að sýna að þeir eigi heima í Úrvalsdeildinni á þarnæsta... lesa frétt
Everton á leik við Luton á útivelli kl. 19:00 og eftir fjóra sigurleiki í síðustu fimm leikjum geta stuðningsmenn Everton nú aftur horft upp á við (upp töfluna), því Everton hefur nú þegar tryggt veru sína í úrvalsdeild... lesa frétt
Örstutt yfirlit (ritari á ferðalagi en varamaður með skýrsluna). Það er Brentford í dag og mér sýnist eitt jafntefli úr næstu leikjum dugi til að gulltrygja veru í úrvalsdeildinni að ári. Uppstillingin: Pickford, Godfrey, Branthwaite, Tarkowski (fyrirliði), Young,... lesa frétt
Þá er komið að stórleik — derby leiknum við Liverpool á heimavelli okkar, Goodison Park, en þetta er 34. umferð beggja liða í ensku. Hlutirnir gerast hratt í fótbolta. Fyrir örfáum vikum síðar var Liverpool í lykilstöðu... lesa frétt