38

Everton – Stoke 0-1

Finnur og Halli Örn skiptu þessari skýrslu bróðurlega á milli sín, líkt og þeirri síðustu. Finnur tók fyrri hálfleik og Halli þann seinni. Uppstillingin: Howard, Baines, Jagielka, Stones, Coleman, Barry, McCarthy, Mirallas, Naismith, Barkley, Lukaku. Varamenn: Robles, Distin, Garbutt,...
lesa frétt
28

Southampton – Everton 3-0

Finnur og Halli Örn skiptu þessari skýrslu bróðurlega á milli sín, Finnur tók fyrri hálfleik og Halli þann seinni. Uppstillingin komin: Howard, Baines, Distin, Jagielka, Coleman, Barry, Besic, Barkley, Naismith, Eto’o, Lukaku. Varamenn: Robles, Garbutt, Alcaraz, Stones,...
lesa frétt
20

Everton – QPR 3-1

Everton landaði nokkuð auðveldum sigri á QPR í kvöld en 3-1 sigur liðsins var kannski naumari en frammistaðan bar vott um. Mjög flottur fyrri hálfleikur hjá Everton sem setti tvö mörk á QPR án svars (Barkley og Mirallas)...
lesa frétt
21

Man City – Everton 1-0

Ekki mikið skildi liðin tvö að í kvöld, City sterkara liðið en hvorugt lið fékk mörg færi; og það sem meira er, bæði lið fengu eitt algjörlega frábært tækifæri úr opnu spili til að skora en City menn lönduðu sigrinum...
lesa frétt
22

Everton – Hull 1-1

Einhvers staðar las ég í dag að ef leikir í Úrvalsdeildinni á tímabilinu hefðu alltaf endað í hálfleik þá væri Everton í öðru sæti deildar í dag. Og það kom bersýnilega í ljós í þessum leik, hvað...
lesa frétt