20

Everton – Arsenal 0-2

Everton liðið mætti Arsenal í dag en komust aldrei almennilega í gang, virkuðu andlausir allan leikinn og áttu oft erfitt með að finna samherja með sendingum. Arsenal skoruðu snemma í leiknum og þeim reyndist eftirleikurinn auðveldur, lönduðu 0-2 sigri og héldu þar með...
lesa frétt
20

Everton – West Brom 0-1

Uppstillingin: Robles, Oviedo, Mori, Jagielka, Coleman, Barry, McCarthy, Cleverley, Lennon, Barkley, Lukaku. Everton byrjaði leikinn af miklum krafti og það þurfti ekki að bíða lengi eftir fyrsta færinu af mörgum sem Everton fékk í fyrri hálfleik því...
lesa frétt
34

Stoke – Everton 0-3

Everton áttu ekki í nokkrum vandræðum með Stoke á þeirra heimavelli í dag, settu þrjú mörk án svars og hefðu hæglega getað sett að minnsta kosti tvöfalt fleiri mörk á þá. Þrjú mörk nægðu þó og það ríflega....
lesa frétt
26

Everton – Newcastle 3-0

Everton mætti lánlausu liðið Newcastle í kvöld og áttu ekki í neinum vandræðum með þá enda betra liðið á öllum sviðum, þrátt fyrir að Newcastle hafi verslað duglega í janúarglugganum. Þeir keyptu vel og eiga náttúrulega enn eftir...
lesa frétt
31

Everton – Swansea 1-2

Það gekk allt á afturfótunum í dag hjá okkar mönnum, sérstaklega þegar kom að því að koma boltanum á mark, þrátt fyrir fjölmörg færi. Swansea menn heppnir í dag, fengu víti á silfurfati en bæði lið skoruðu mark...
lesa frétt