Notice: Function _load_textdomain_just_in_time was called incorrectly. Translation loading for the html5reset domain was triggered too early. This is usually an indicator for some code in the plugin or theme running too early. Translations should be loaded at the init action or later. Vinsamlegast skoðaðu Aflúsun í WordPress fyrir frekari upplýsingar. (Þessum skilaboðum var bætt við í útgáfu 6.7.0.) in /var/www/virtual/everton.is/htdocs/wp-includes/functions.php on line 6114
Tag Archive for "Leikskýrsla" - Everton.is - page 30
17

West Ham – Everton 3-1

Uppstillingin: Pickford, Funes Mori, Keane, Jagielka, Baines, Coleman, Gueye, Schneiderlin, Davies, Tosun, Niasse. Varamenn: Robles, Bolasie, Walcott, Martina, Klaassen, Holgate, Kenny. 3-5-2 uppstilling í dag í síðasta leik tímabilsins, útileiknum gegn West Ham. Everton átti þó í...
lesa frétt
15

Everton – Southampton 1-1

Uppstillingin: Pickford, Baines, Keane, Jagielka, Coleman, Schneiderlin, Gana, Davies, Bolasie, Vlasic, Tosun. Varamenn: Robles, Martina, Niasse, Klassen, Dunes Mori, Kenny, Baningime. Meistari Elvar sá um hraðsoðna skýrslu frá Spáni en vegna anna voru ritari og fjórir varamenn...
lesa frétt
5

Huddersfield – Everton 0-2

Uppstillingin: Pickford, Baines, Keane, Jagielka, Coleman, Schneiderlin, Gana, Rooney, Walcott, Vlasic, Tosun. Varamenn: Robles, Bolasie, Martina, Niasse, Funes Mori, Davies, Baningime. Jafnræði með liðunum í fyrri hálfleik og ekkert fréttnæmt að gerast fyrstu 40 mínúturnar, fyrir utan eitt...
lesa frétt
5

Everton – Newcastle 1-0

Everton vann góðan sigur á Newcastle í kvöld, með um 10 gallharða íslenska Everton menn á pöllunum, sem fengu fjörugan og skemmtilegan sigurleik í kaupbæti við bráðskemmtilega Íslendingaferð til Liverpool. Uppstillingin: Pickford, Baines, Jagielka, Keane, Coleman, Gana,...
lesa frétt
6

Swansea – Everton 1-1

Uppstillingin: Pickford, Baines, Jagielka, Keane, Coleman, Gana, Schneiderlin, Bolasie, Rooney, Walcott, Tosun. Varamenn: Robles, Martina, Niasse, Funes Mori, Vlasic, Baningime. Swansea líflegri í byrjun, virkuðu beittari og voru meira með boltann (um 65%). Lítið að gerast í...
lesa frétt
8

Everton – Liverpool 0-0

Everton tók á móti Liverpool í dag og skiptu liðin með sér stigum. 35 manns á vegum klúbbsins á pöllunum, gaman að segja frá því. Uppstillingin: Pickford, Baines, Keane, Jagielka, Coleman, Schneiderlin, Rooney, Davies, Bolasie, Walcott, Tosun....
lesa frétt
9

Everton – Manchester City 1-3

Byrjunarliðið: Pickford, Coleman, Keane, Jagielka, Baines, Schneiderlin, Rooney, Walcott, Calvert-Lewin, Bolasie og Tosun Bekkurinn: Robles, Martina, Niasse, Funes Mori, Davies, Vlasic og Beningime. Manni leið pínulítið í fyrri hálfleik eins og maður væri að horfa á Harlem...
lesa frétt
12

Stoke – Everton 1-2

Uppstillingin: Pickford, Baines. Keane, Jagielka, Coleman, Gana, Davies, Rooney, Bolasie, Walcott, Tosun. Varamenn: Robles, Martina, Schneiderlin, Niasse, Klaassen, Calvert-Lewin, Holgate. Tom Davies fékk fyrsta og líklega eina almennilega færi fyrri hálfleiks strax á 6. mínútu þegar Charlie...
lesa frétt
5

Everton – Brighton 2-0

Everton vann góðan sigur á Brighton í dag og lyfti sér upp töfluna, yfir Brighton og Watford, en Everton er nú í 9. sæti. Uppstillingin: Pickford, Baines, Jagielka, Keane, Coleman, Rooney, Davies, Bolasie, Gylfi, Walcott, Tosun. Varamenn:...
lesa frétt