Everton.is
Everton.is Stuðnings og aðdáendaklúbbur Everton á Íslandi
Everton.is Everton.is
  • Forsíða
  • Klúbburinn
  • Tilboð
  • Saga Everton
  • Hafa samband
12

Íslendingaferð: Everton – Fulham – síðasti séns til að skrá sig

8. september, 2025
12 komment
Uppfært 8. sept: Skráningarfresturinn er til loka dags í dag. Ekki láta þetta tækifæri framhjá ykkur fara! Það gleður okkur mikið að tilkynna að nú gefst okkur loksins tækifæri til að fara saman í Íslendingaferð til að...
lesa frétt
Fulham Íslendingaferð Klúbburinn
11

Everton – Brentford 0-0

23. nóvember, 2024
11 komment
Þá er komið að leikdegi á þessum fallega degi í Everton borg, en í dag tekur Everton á móti Brentford í 12. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Þessi leikur er sérstakur fyrir það leyti að hann er hluti af...
lesa frétt
Brentford Íslendingaferð Klúbburinn Leikskýrsla
9

Uppselt í Brentford ferðina!

16. september, 2024
9 komment
Mynd: (c) Tony McArdle/Everton FC af Getty Images Viðtökurnar sem við fengum við ferðinni hafa verið algjörlega frábærar og samkvæmt Verdi ferðaskrifstofunni eru núna engin sæti laus og ljóst að þetta verður fjölmennasta ferðin sem við höfum skipulagt hingað til!...
lesa frétt
Brentford Íslendingaferð Klúbburinn
7

Síðasta ferðin á Goodison Park! *UPPSELT*

5. september, 2024
7 komment
Mynd: (c) 2019 Paolo Pupillo (af stadiumdb.com) Uppfært: Athugið að þessi ferð er nú uppseld! Á nýliðnum aðalfundi var samþykkt að setja upp formlega ferð á vegum íslenska stuðningsmannaklúbbsins til Everton City til að fá síðasta tækifærið til að sjá...
lesa frétt
Brentford Íslendingaferð Klúbburinn
5

Ferðasaga: Everton – Man United

12. október, 2022
5 komment
Það voru ansi margir Íslendingar sem mættu til Liverpool borgar nú um síðustu helgi, til að sjá Everton taka á móti Manchester United í 9. umferð Úrvalsdeildarinnar. Að stórum hluta var hér að þakka glænýju beinu flugi...
lesa frétt
Íslendingaferð Man United
2

Íslendingaferð á Goodison Park

28. febrúar, 2022
2 komment
Stjórn Everton á Íslandi langar til þess að kanna áhuga ykkar á skipulagðri ferð á Goodison Park, til að sjá Everton taka hressilega á móti Chelsea þann 30. apríl en það er næst-síðasti heimaleikur Everton á tímabilinu....
lesa frétt
Íslendingaferð
4

Orðsending frá stjórn vegna Covid 19

11. mars, 2020
4 komment
Nokkuð hefur borið á fyrirspurnum undanfarið um að stjórnin skipuleggi ferð á vegum klúbbsins til að horfa á Everton spila á Goodison Park. Í ljósi þess ástands sem nú er uppi í heiminum, vegna Covid 19 sjúkdómsins,...
lesa frétt
Íslendingaferð Klúbburinn
11

Everton – Tottenham 1-1

3. nóvember, 2019
11 komment
Everton mætti Tottenham í dag kl. 16:30 á Goodison Park. Sjö Íslendingar voru á vegum klúbbsins á pöllunum — þar með talið ritari, og þetta var frábær Íslendingaferð. Meistari Georg sá um leikskýrluna í dag og kunnum...
lesa frétt
Íslendingaferð Leikskýrsla Tottenham
25

Everton – Cardiff 1-0

24. nóvember, 2018
25 komment
Hápunktur Íslendingaferðar okkar á Mekku fótboltans var þegar Everton tók á móti Cardiff núna á laugardaginn kl. 15:00. Meistari Sigurgeir Ari sá um skýrsluna í fjarveru ritara, sem var á pöllunum á Goodison Park. Uppstillingin: Pickford, Digne,...
lesa frétt
Cardiff Íslendingaferð Leikskýrsla
12

Íslendingaferð á Íslendingaslag!

24. september, 2018
12 komment
Everton klúbburinn stendur fyrir formlegri ferð að sjá mögulegan Íslendingaslag á Goodison Park þegar Everton mætir Cardiff í nóvember. Það ætti að vera öllum ljóst að hér gæti óskabarn þjóðarinnar, Gylfi Sigurðsson, mætt Aroni Einari Gunnarssyni, sem...
lesa frétt
Cardiff Íslendingaferð
« Eldri fréttir
  • Nýjustu Úrslit
  • /
  • Næstu leikir
  • 18-10-25Manchester City - Everton2 - 0
  • 05-10-25Everton - Crystal Palace2 - 1
  • 29-09-25Everton - West Ham1 - 1
  • 23-09-25Wolves - Everton2 - 0
  • 20-09-25Liverpool - Everton2 - 1

Í boði Everysport

  • 26-10-25Everton - Tottenham16:30
  • 03-11-25Sunderland - Everton20:00
  • 08-11-25Everton - Fulham15:00
  • 24-11-25Manchester United - Everton20:00
  • 29-11-25Everton - Newcastle17:30

Staðan 2025/26

Ekki var hægt að sækja stöðu í deild.

Í boði Everysport

NÝJUSTU FRÉTTIR

  • Man City – Everton 2-0
  • Everton – Crystal Palace 2-1
  • Everton – West Ham 1-1
  • Wolves – Everton 2-0 (deildarbikar)
  • Liverpool – Everton 2-1

NÝ KOMMENT

  1. Þorri on Man City – Everton 2-0
  2. Ingvar Bæringsson on Man City – Everton 2-0
  3. Gestur on Man City – Everton 2-0
  4. Ingvar Bæringsson on Man City – Everton 2-0
  5. Albert Gunnlaugsson on Everton – Crystal Palace 2-1

STYRKTARAÐILAR

Tunnan

STIKKORÐ

Arsenal Aston Villa Baines Barkley Bournemouth Brighton Burnley Chelsea Crystal Palace Deildarbikar Europa League FA bikar Fellaini Fulham Glugginn Kaup Klúbburinn Landslið Leicester Leikskýrsla Liverpool Lán Man City Man United Newcastle Norwich Sala Samningar Samningslok Slúður Southampton Stoke Sunderland Swansea Tottenham U18 U21 U23 Undirbúningstímabil Upphitun Vináttuleikur West Brom West Ham Árshátíð Íslendingaferð

©2025 Everton.is