Afmælisgrillveisla í Guðmundarlundi
Mynd: Frederic Poirot (CC BY-NC-ND 2.0). Stuðningsmannaklúbbur Everton á Íslandi á merkisafmæli á morgun, 6. maí, en þá eru liðin 20 ár frá stofnun. Klúbburinn ætlar að halda upp á afmælið laugardaginn 16. maí kl. 17:00 í Guðmundarlundi í Kópavogi og...lesa frétt