25 ára afmæli stuðningsmannaklúbbsins!
Mynd: FBÞ. Kæru félagar, Það er gaman að segja frá því að stuðningsmannaklúbbur Everton á Íslandi á stórafmæli í dag, því klúbburinn var stofnaður á þessum degi þann 6. maí árið 1995! Stofnfélagar teljast allir sem skráðu sig á stofnárinu...lesa frétt