Middlesbrough – Everton 0-2 (deildarbikar)
Everton mætti Middlesbrough í kvöld í fjórðungsúrslitum deildarbikarsins og kláruðu leikinn nokkuð auðveldlega í fyrri hálfleik með mörkum frá Deulofeu og Lukaku. Uppstillingin fyrir bikarleikinn: Robles, Galloway, Mori, Stones, Coleman, Barry, Osman (fyrirliði), Cleverley, Barkley, Deulofeu, Lukaku. Bekkurinn: Howard,...lesa frétt