Everton.is
Everton.is Stuðnings og aðdáendaklúbbur Everton á Íslandi
Everton.is Everton.is
  • Forsíða
  • Klúbburinn
  • Tilboð
  • Saga Everton
  • Hafa samband
5

Huddersfield – Everton 1-2 (deildarbikar)

24. ágúst, 2021
5 komment
Þá er það deildarbikarinn! Flautað var til leiks kl 18:45. Uppstillingin: Begovic, Nkounkou, Holgate (fyrirliði), Kean, Branthwaite, Kenny, Davies, Gbamin, Iwobi, Townsend, Moise Kean. Varamenn: Lonergan, Digne, Mina, Coleman, Doucouré, Gomes, Gray. Níu breytingar frá síðasta deildarleik,...
lesa frétt
Deildarbikar Huddersfield Leikskýrsla
5

Everton – Man United 0-2 (deildarbikar)

23. desember, 2020
5 komment
Leikur Everton í átta liða úrslitum enska deildarbikarins hefst klukkan 20:00 í kvöld. Leikið er gegn Man United á Goodison Park. Uppstillingin: Olsen, Godfrey, Mina, Keane, Coleman (fyrirliði), Gomes, Doucouré, Gylfi, Iwobi, Richarlison, Calvert-Lewin. Varamenn: Pickford, Kenny,...
lesa frétt
Deildarbikar Leikskýrsla Man United
6

Everton – West Ham 4-1

30. september, 2020
6 komment
Everton lék í dag við West Ham í 16 liða úrslitum enska deildarbikarsins en þessi leikur reyndist 6. sigurleikur Everton í röð, af 6 mögulegum á tímabilinu! Everton hafði tvisvar áður mætt West Ham í deildarbikarnum og...
lesa frétt
Deildarbikar Leikskýrsla West Ham
5

Fleetwood – Everton 2-5

23. september, 2020
5 komment
Það er skammt á milli leikja þessar fyrstu vikur nýs tímabils — sem er mjög gott fyrir okkur, því Everton er á mjög góðri siglingu eftir fjórða sigurleikinn í röð. Í þetta skiptið lá Fleetwood Town í...
lesa frétt
Deildarbikar Fleetwood Leikskýrsla
3

Everton – Salford City 3-0

16. september, 2020
3 komment
Everton á leik í annarri umferð enska deildarbikarsins á heimavelli í dag klukkan 19:15. Leikið verður gegn Salford City, sem stofnað var árið 1940 (og hét þá Salford Central) en það er einna frægast fyrir tengingu sína...
lesa frétt
Deildarbikar Leikskýrsla Salford City
14

Everton – Leicester 2-2 (deildarbikar)

18. desember, 2019
14 komment
Everton tók á móti Leicester í kvöld í fjórðungsúrslitum enska deildarbikarins. Nokkuð var um meiðsli í herbúðum okkar manna, eins og sást á uppstillingunni í jafnteflisleiknum á Old Trafford, og Gylfi og Sidibé greinilega ekki búnir að...
lesa frétt
Deildarbikar Leicester Leikskýrsla
6

Everton – Watford 2-0 (deildarbikar)

29. október, 2019
6 komment
Everton lék í 16 liða úrslitum Watford í enska deildarbikarnum á Goodison Park. Fyrri hálfleikur bragðdaufur en Everton hefði getað unnið þann seinni með fjórum til fimm mörkum, þrátt fyrir að hafa aldrei komist almennilega á flug....
lesa frétt
Deildarbikar Leikskýrsla Watford
9

Sheffield Wednesday – Everton 0-2 (deildarbikar)

24. september, 2019
9 komment
Everton lék í kvöld við Sheffield Wednesday á útivelli í deildarbikarnum en þeir voru í 9. sæti ensku B deildarinnar þegar flautað var til leiks, þremur stigum frá umspilssæti eftir 8 leiki. Leikurinn var ekki í beinni...
lesa frétt
Deildarbikar Leikskýrsla Sheffield Wednesday
16

Lincoln – Everton 2-4 (deildarbikar)

28. ágúst, 2019
16 komment
Everton lék við Lincoln í kvöld, kl. 18:45, en þetta var önnur umferð keppninnar og fyrsti leikur Everton í henni. Uppstillingin: Pickford, Digne, Holgate, Keane, Sidibé, Delph, Schneiderlin, Iwobi, Gylfi, Richarlison, Kean. Varamenn: Stekelenburg, Baines, Mina, Gomes,...
lesa frétt
Deildarbikar Leikskýrsla Lincoln
10

Everton – Southampton (deildarbikar) 1-1 (vítaspyrnukeppni)

2. október, 2018
10 komment
Everton tók á móti Southampton á Goodison Park kl. 18:45 í kvöld en þetta var síðasti leikur þriðju umferðar deildarbikarsins. Fyrri leikur þessara liða á Goodison Park á tímabilinu lauk með 2-1 sigri Everton, á öðrum leik...
lesa frétt
Deildarbikar Leikskýrsla Southampton
« Eldri fréttir
Nýrri fréttir »
  • Nýjustu Úrslit
  • /
  • Næstu leikir
  • 27-08-25Everton FC - Mansfield Town2 - 0
  • 24-08-25Everton FC - Brighton & Hove Albion FC2 - 0
  • 18-08-25Leeds Utd - Everton FC1 - 0
  • 25-05-25Newcastle Utd - Everton FC0 - 1
  • 18-05-25Everton FC - Southampton FC2 - 0

Í boði Everysport

  • 30-08-25Wolverhampton Wanderers FC - Everton FC14:00
  • 13-09-25Everton FC - Aston Villa14:00
  • 20-09-25Liverpool - Everton FC11:30
  • 29-09-25Everton FC - West Ham Utd19:00
  • 04-10-25Everton FC - Crystal Palace FC14:00

Staðan 2024/25

# Lið L M S
1Liverpool384584
2Arsenal FC383574
3Manchester City382871
4Chelsea FC382169
5Newcastle Utd382166
6Aston Villa38766
7Nottingham Forest FC381265
8Brighton & Hove Albion FC38761
9AFC Bournemouth381256
10Brentford38956
11Fulham FC38054
12Crystal Palace FC38053
13Everton FC38-248
14West Ham Utd38-1643
15Manchester United38-1042
16Wolverhampton Wanderers FC38-1542
17Tottenham Hotspur FC38-138
18Leicester City FC38-4725
19Ipswich Town FC38-4622
20Southampton FC38-6012

Í boði Everysport

NÝJUSTU FRÉTTIR

  • Everton – Mansfield 2-0 (deildarbikar)
  • Íslendingaferð: Everton – Fulham
  • Félagaskiptaglugginn – sumar 2025 (opinn þráður)
  • Everton – Brighton 2-0
  • Leeds – Everton 1-0

NÝ KOMMENT

  1. Gunni D on Íslendingaferð: Everton – Fulham
  2. Finnur Thorarinsson on Íslendingaferð: Everton – Fulham
  3. Marino on Íslendingaferð: Everton – Fulham
  4. AriG on Everton – Mansfield 2-0 (deildarbikar)
  5. Finnur Thorarinsson on Everton – Mansfield 2-0 (deildarbikar)

STYRKTARAÐILAR

Tunnan

STIKKORÐ

Arsenal Aston Villa Baines Barkley Bournemouth Brighton Burnley Chelsea Crystal Palace Deildarbikar Europa League FA bikar Fellaini Fulham Glugginn Kaup Klúbburinn Landslið Leicester Leikskýrsla Liverpool Lán Man City Man United Newcastle Norwich Sala Samningar Samningslok Slúður Southampton Stoke Sunderland Swansea Tottenham U18 U21 U23 Undirbúningstímabil Upphitun Vináttuleikur West Brom West Ham Árshátíð Íslendingaferð

©2025 Everton.is