Notice: Function _load_textdomain_just_in_time was called incorrectly. Translation loading for the html5reset domain was triggered too early. This is usually an indicator for some code in the plugin or theme running too early. Translations should be loaded at the init action or later. Vinsamlegast skoðaðu Aflúsun í WordPress fyrir frekari upplýsingar. (Þessum skilaboðum var bætt við í útgáfu 6.7.0.) in /var/www/virtual/everton.is/htdocs/wp-includes/functions.php on line 6114
Tag Archive for "Burnley" - Everton.is
11

Everton – Burnley 1-0

Everton tekur á móti Burnley kl. 14:00 í dag í 31. umferð ensku úrvalsdeildarinnar og þetta er sannkallaður 6 stiga leikur sem má alls ekki tapast. Uppstillingin: Pickford, Mykolenko, Branthwaite, Tarkowski, Coleman (fyrirliði), McNeil, Garner, Gomes, Young,...
lesa frétt
10

Burnley – Everton 0-2

Everton á leik í 17. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag og kemur Sean Dyche til með að stýra liði Everton gegn sínum fyrri atvinnurekendum, Burnley, á heimavelli þeirra. Þær fréttir bárust af því fyrir leik að Burnley...
lesa frétt
6

Burnley – Everton 3-2

Þá er komið að stórleik vikunnar, Burnley gegn Everton. Upphitunin fyrir leikinn er hér, fyrir áhugasama. Uppstillingin: Pickford (fyrirliði), Mykolenko, Godfrey, Branthwaite, Holgate, Kenny, Doucouré, Iwobi, Gordon, Richarlison, Calvert-Lewin. Varamenn: Begovic, Coleman, Delph, Gray, Dele Alli, El...
lesa frétt
4

Burnley vs Everton

Í kvöld kl. 18:30 verður flautað til leiks í líklega einum mikilvægasta leik sem Everton hefur leikið í áraraðir, þegar liðið mætir á heimavöll Burnley. Þetta er algjör 6 stiga leikur í botnbaráttunni, sem mun líklega móta...
lesa frétt
8

Everton – Burnley 3-1

Fjórðu umferð ensku Úrvalsdeildarinnar lauk með sigurleik Everton gegn Burnley í kvöld en með sigri komst Everton upp í fjórða sætið og jafnaði þar með stigafölda efsta liðsins, sem í augnablikinu er Man United. Stærðfræðilegur möguleiki var á...
lesa frétt
15

Everton – Burnley 1-0

Stórleikur umferðarinnar var Íslendingaslagurinn — viðureign Everton og Burnley á Goodison Park. Þetta var jafnframt fyrsti leikur Everton undir stjórn Carlo Ancelotti og ekki laust við að það sé strax batamerki á leik liðsins frá undanförnum leikjum....
lesa frétt
18

Burnley – Everton 1-0

Uppstillingin: Pickford, Digne, Mina, Keane, Coleman, Delph, Schneiderlin, Iwobi, Gylfi, Richarlison, Calvert-Lewin. Varamenn: Lössl, Holgate, Sidibé, Bernard, Gomes, Davies, Kean. Róleg byrjun á leiknum og lítið um færi. Gylfi átti glæsilega aukaspyrnu utan teigs á 5. mínútu,...
lesa frétt