7

Stoke – Everton 1-1

Mynd sem fylgdi frétt hefur verið fjarlægð. Uppstillingin komin: Robles, Baines, Funes Mori, Williams, Holgate, Coleman, Schneiderlin, Davies, Barkley, Mirallas, Lukaku. Varamenn: Stekelenburg, Jagielka, Lennon, McCarthy, Barry, Valencia, Lookman. Hefðbundin 3-5-2 uppstilling hjá Everton með Coleman og Baines sem wingbacks....
lesa frétt
4

Stoke vs. Everton

Næsta verkefni er gegn Stoke City á útivelli en Everton á leik á miðvikudags-kvöldi klukkan 20:00. Stoke eru í 9. sæti, átta stigum á eftir Everton, sem sitja nú í 7. sæti og hafa verið að saxa...
lesa frétt
9

Crystal Palace vs Everton

Everton á leik við Crystal Palace á útivelli kl. 15:00 á morgun, laugardag. Palace menn eru í bullandi fallbaráttu, aðeins einu sæti frá fallsæti og í raun aðeins markahlutfall sem heldur þeim svo ofarlega. Talnaglöggir sjá jafnframt...
lesa frétt
8

Everton vs Man City

Everton á leik við Man City á sunnudaginn kl. 13:30 en þetta er risastórt verkefni því City hafa unnið tvo af síðustu þremur leikjum þessara liða á Goodison Park og hafa ekki tapað í síðustu sjö af sínum leikjum...
lesa frétt
14

Everton – Leicester 1-2

Uppstillingin: Robles, Baines, Funes Mori, Williams, Holgate, Coleman, Barry, Davies, Barkley, Valencia, Lukaku. Varamenn: Hewelt, Jagielka, Deulofeu, Kone, Mirallas, Cleverley, Oviedo. Hefðbundin uppstilling gegn Leicester, að manni sýnist, 3-5-2. Það verður annars engin formleg leikskýrsla fyrir þennan...
lesa frétt