4

Ný stjórn kjörin á aðalfundi

Aðalfundur Stuðningsmannaklúbbs Everton á Íslandi var haldinn síðastliðna helgi á Ölveri. Fundargerðina er að finna hér en aðalatriði fundarins voru eftirfarandi: Stjórn nýliðins tímabils var endurkjörin og lítur svona út: Formaður: Haraldur Örn HannessonVaraformaður: Halldór S. SigurðssonGjaldkeri: Eyþór HjartarsonRitari: Finnur Breki ÞórarinssonMeðstjórnandi: Óðinn Halldórsson Varamenn...
lesa frétt
8

Everton – Brighton 0-3

Fyrsti leikur Everton á tímabilinu var gegn Brighton í dag. Uppstillingin: Pickford, Mykolenko, Tarkowski (fyrirliði), Keane, Young, Gana, Iroegbunam, McNeil, Doucouré, Harrison, Calvert-Lewin. Varamenn: Virginia, O’Brien, Holgate, Ndiaye, Metcalfe, Armstrong, Lindström, Maupay, Beto. Uppstillingin vakti töluverða athygli,...
lesa frétt