12

Man United – Everton 3-3

Risaleikur í dag: United-Everton, sem ritari ætlar að reyna að ná í bústaðnum með félögunum yfir nautasteikinni og úrvals rauðvíni — samtals þrír United menn, tveir Everton menn og einn Newcastle maður. Þetta verður eitthvað. Uppstillingin: Olsen,...
lesa frétt
8

Leeds – Everton 1-2

Everton mætti Leeds í kvöld á heimavelli þeirra síðarnefndu kl. 19:30. Fyrri leikur þessara liða á tímabilinu var ótrúlega líflegur og hefði staðan getað verið 5-5 í hálfleik en þegar uppi var staðið reyndust Leeds sigurvegararnir á...
lesa frétt
12

Everton – Newcastle 0-2

Everton mættu í dag Newcastle í hádegisleik laugardagsins og í stuttu máli sagt gekk voða lítið upp hjá okkar mönnum sem töpuðu 0-2.  Uppstillingin: Pickford, Digne, Mina, Keane, Coleman (fyrirliði), Doucoure, Iwobi, Rodriguez, Gylfi,Richarlison, Calvert-Lewin. Varamenn: Virginia,...
lesa frétt
13

Everton – Leicester 1-1

Uppstillingin: Pickford, Digne (fyrirliði), Keane, Mina, Godfrey, Holgate, Davies, Gomes, Rodriguez, Richarlison, Calvert-Lewin. Varamenn: Olsen, Lössl, Kenny, Coleman, Gylfi, Iwobi, Bernard, Gordon, Tyler Onyango (miðjumaður úr unglingaliðinu). Sem sagt, Godfrey í vinstri bakverði, Holgate í hægri, Digne...
lesa frétt
14

Wolves – Everton 1-2

Everton átti leik við Úlfana í kvöld á útivelli vitandi það að með sigri kæmust okkar menn aftur upp í Meistaradeildarsæti — upp fyrir Tottenham, Manchester City og Southampton og vera jafnt á stigum við Leicester í...
lesa frétt
16

Everton – West Ham 0-1

Fyrsti leikur ársins 2021 er gegn West Ham á heimavelli, en flautað verður til leiks kl. 17:30. Uppstillingin: Pickford, Godfrey, Mina, Holgate, Coleman (fyrirliði), Davies, Doucouré, Bernard, Gylfi, Richarlison, Calvert-Lewin. Varamenn: Olsen, Lössl, Keane, Nkounkou, Tosun, Rodriguez,...
lesa frétt