12

Brighton – Everton 1-1

Uppstillingin: Pickford, Baines, Keane, Jagielka, Holgate, Schneiderlin, Gueye, Vlasic, Gylfi, Calvert-Lewin, Rooney. Varamenn: Stekelenburg, Williams, Martina, Mirallas, Klaassen, Davies, Niasse. Everton með undirtökin I fyrri hálfleik, 64% með boltann um tíma (endaði í 55%) en lítið um...
lesa frétt
50

Everton – Burnley 0-1

Meistari Halli sá um leikskýrsluna í fjarveru ritara. Við kunnum honum bestu þakkir fyrir og gefum honum orðið: Flautað var til leiks kl. 13:15 í dag (sunnudag). Uppstillingin: Pickford, Martina, Keane, Williams, Baines, Gueye, Schneiderlin, Vlasic, Calvert-Lewin, Niasse,...
lesa frétt
22

Everton – Bournemouth 2-1

Meistari Haraldur sá um skýrsluna í fjarveru ritara. Við kunnum honum bestu þakkir og gefum honum orðið: Sæl öll, Byrjunarliðið var svona: Pickford, Martina, Holgate, Williams, Baines, Gana, Schneiderlin, Klassen, Rooney, Calvert-Lewin og Gylfi. Bekkurinn var eftirfarandi Davis,...
lesa frétt
16

Atalanta – Everton 3-0

Uppstillingin: Uppstillingin: Stekelenburg, Baines, Jagielka, Keane, Holgate, Schneiderlin, Besic, Vlasic, Rooney, Gylfi, Calvert-Lewin. Atalanta á heimavelli í bláu og svörtu, Everton í gráu útibúningunum. Atalanta byrjuðu leikinn af krafti og settu pressu á Everton, án þess að skapa...
lesa frétt
32

Everton – Tottenham 0-3

Mynd: Everton FC Uppstillingin: Pickford, Baines, Williams, Keane, Martina, Schneiderlin, Gana, Klaassen, Gylfi, Rooney, Sandro. Tottenham klárlega sterkara liðið í fyrri hálfleik, Everton aðeins meira með boltann en skapaði engin færi. Kane braut ísinn með mark á 27. — líklega átt...
lesa frétt
7

Everton vs Tottenham

Landsleikjahléið er að baki og næsti leikur Everton handan við hornið — heimaleikur gegn Tottenham. Loksins komið að heimaleik aftur eftir strembna þriggja leikja hrinu á erfiðum útivöllum. Árangur þessara tveggja liða á tímabilinu er sá sami,...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Dennis Adeniran keyptur – STAÐFEST

Dennis Adeniran keyptur – STAÐFEST

Komment ekki leyfð
Everton staðfesti nú í morgun kaup á Dennis Adeniran eða Dennis Emmanuel Abiodun Bamidele Chij Adeniran eins hann heitir víst fullu nafni. Hann er 18 ára miðjumaður og enskur U18 ára landsliðsmaður sem kemur til Everton frá Fulham. Kaupverðið var...
lesa frétt