Mynd: Everton FC. Félagaskiptaglugginn fyrir janúar 2018 lokast 31. janúar (kl. 23:00) og meiningin er að halda utan um afraksturinn hér, sem og hvað annað sem þið viljið ræða (t.d. slúðrið). Við komum til með að skella inn fréttum hér…
lesa frétt
Stikkorð ‘Slúður’
Félagaskiptagluggi – opinn þráður
Mynd: Everton FC Brátt lokast glugginn sem bresku félögin hafa til að kaupa leikmenn en það gerist kl. 22:00 þann 31. ágúst (fimmtudagskvöld). Everton hefur verið eitt virkasta félagið í leikmannakaupum í sumar og greinileg áhersla verið lögð á liðsstyrk,…
lesa frétt
Everton vs. Stoke
Mynd: Everton FC. Næsti leikur er á heimavelli gegn Stoke í deildinni en flautað verður til leiks kl. 14:00 á laugardaginn. Bæði lið settu fjögur mörk á auðvelda mótherja í EFL bikarnum í vikunni og stilltu upp nokkuð sterkum liðum…
lesa frétt
West Brom vs. Everton
Mynd: Everton FC. Manni fannst það taka heila eilífð að bíða eftir því að nýtt tímabil undir stjórn Koeman byrjaði og eftir að hafa séð fyrsta leik og framfarirnar á liðinu (þvílíkir yfirburðir í fyrri hálfleik!) bíður maður spenntur að sjá hvað…
lesa frétt
Opinn þráður um leikmannaskipti
Mynd: Everton FC. Upphaflega var þetta frétt um fyrirhuguð kaup á Ashley Williams (eins og kommentin hér að neðan kannski gefa til kynna), en svo hrúguðust inn fréttir af frekari yfirvofandi kaupum þannig að við breytum þessu bara í opinn…
lesa frétt
Everton vs. Arsenal
Mynd: Everton FC. Heimaleikurinn við Arsenal er næstur á dagskrá en það er hádegisleikur á laugardaginn (kl. 12:45). Rétt er að minna á takmarkaðan sætafjölda í Íslendingaferðina í lok apríl að sjá Everton mæta Bournemouth en salan í þá ferð…
lesa frétt
Everton vs. Man City
Mynd: Everton FC. Stórleikur þriðju umferðar verður leikinn á sunnudaginn á Goodison Park þegar Everton og Manchester City eigast við kl. 15:00. City menn eru með fullt hús stiga á toppnum eftir tvo leiki en Everton taplausir í fimmta sæti með…
lesa frétt
Garbutt framlengir — og púlsinn tekinn á leikmannamálum
Mynd: Everton FC. Stóru fréttir dagsins eru þær að klúbburinn staðfesti nú áðan að Luke Garbutt var að framlengja samning sinn við Everton. Hann skrifaði undir 5 ára samning sem nær til loka 2019/20 tímabilsins sem eru miklar gleðifréttir. Garbutt…
lesa frétt
Jagielka framlengir samninginn
Mynd: Everton FC. Það var mjög gaman að líta yfir íþróttafréttirnar í dag og sjá þar nokkrar áhugaverðar fréttir. Stærstu fréttirnar voru þær að Phil Jagielka, hinn 32ja ára landsliðsmiðvörður og fyrirliði Everton, skrifaði undir framlengingu á samningi sínum til sumars 2018. Þetta eru frábærar…
lesa frétt
Yfirlit helstu frétta
Mynd: Everton FC. Leikmenn eru þessa dagana á fullu á undirbúningstímabili í sumarbúðunum í Austurríki (Bad Erlach, sjá vídeó). Sumir fengu að fresta mætingu vegna þátttöku í HM en væntanlega eru allir leikmenn til staðar, þar með taldir Arouna Kone og Darron Gibson sem…
lesa frétt
Ný Komment