Stikkorð ‘Sala’

Félagaskiptaglugginn

Mynd: Everton FC. Félagaskiptaglugginn er opinn út þennan janúar mánuð og er þessum þræði ætlað að halda utan um staðfest kaup, sölur og að vitaskuld allt slúðrið sem fylgir þessu. Miðað við fréttir undanfarna daga verður þó líklega um rólegan…
lesa frétt

Barry seldur til West Brom

Mynd: Everton FC. Everton staðfesti í dag sölu á miðjumanninum Gareth Barry til West Brom eftir fjögurra ára veru hjá Everton. Hann kom upphaflega á láni frá Manchester City en skrifaði undir samning við Everton sumarið 2014. Barry, sem er…
lesa frétt