Mynd: Everton FC. Everton vann geggjaðan og mjög svo sanngjarnan sigur á erkiféndunum í dag, Liverpool, á þeirra eigin heimavelli með tveimur mörkum gegn engu. Fyrra mark Everton kom mjög snemma leiks og maður hafði í raun aldrei stórar áhyggjur…
lesa frétt
Stikkorð ‘Liverpool’
Everton – Liverpool 2-2
Mynd: Everton FC. Jæja, krakkar mínir. Þá er komið að því. Önnur stór prófraun tímabilsins! Everton hefur staðið sig með stakri prýði hingað til og unnið alla sína leiki. Nú er að sjá hvort þeir nái að halda því áfram….
lesa frétt
Everton – Liverpool 0-0
Mynd: Everton FC. Fyrsti leikur Everton eftir Covid19 fárið var leikinn í dag kl. 18:00. Þessi leikur var fyrsti leikurinn sem Everton leikur í Úrvalsdeildinni án áhorfenda og virkaði svolítið eins og æfingaleikur á upphitunartímabili. Everton á enn möguleika á…
lesa frétt
Liverpool – Everton 1-0
Mynd: Everton FC. Stórleikur þriðju umferðar FA bikarsins var viðureign Everton og Liverpool á Anfield. Uppfært 15:06: Kopp gerir níu breytingar á sínu liði, og nýi bakvörðinn þeirra, Minamino, fær eldskírn í sínum fyrsta leik – derby slag. Þetta verður…
lesa frétt
Liverpool – Everton 5-2
Mynd: Everton FC. Meistari Georg sá um leikskýrslu í fjarveru ritara. Kunnum honum bestu þakkir fyrir. Uppstillingin: Pickford, Digne, Keane, Mina, Holgate, Sidibé, Gylfi, Davies, Richarlison, Iwobi, Calvert-Lewin. Varamenn: Lössl, Baines, Schneiderlin, Bernard, Walcott, Tosun, Kean. Everton mætti til leiks…
lesa frétt
Everton – Liverpool 0-0
Mynd: Everton FC. Derby leikurinn var í dag á Goodison Park og okkar menn náðu að halda næstbestu sókn Úrvalsdeildarinnar í skefjum — en þrátt fyrir mikla baráttu hjá báðum liðum voru þau nokkuð bitlaus í framlínunni í dag. Uppstillingin: Pickford,…
lesa frétt
Liverpool – Everton 1-0
Mynd: Everton FC. Þá er komið að derby leiknum, Liverpool – Everton en flautað verður til leiks kl. 16:15. Uppstillingin sú sama og í undanförnum leikjum: Pickford, Digne, Mina, Keane, Coleman, Gueye, Gomes, Bernard, Gylfi, Walcott, Richarlison. Varamenn: Stekelenburg, Baines,…
lesa frétt
Everton – Liverpool 0-0
Mynd: Everton FC. Everton tók á móti Liverpool í dag og skiptu liðin með sér stigum. 35 manns á vegum klúbbsins á pöllunum, gaman að segja frá því. Uppstillingin: Pickford, Baines, Keane, Jagielka, Coleman, Schneiderlin, Rooney, Davies, Bolasie, Walcott, Tosun….
lesa frétt
Liverpool – Everton
Byrjunarliðið er klárt fyrir leikinn gegn Liverpool sem hefst kl. 19:55 á Anfield. Byrjunarliðið: Pickford, Kenny, Martina, Holgate, Jagielka, Schneiderlin, McCarthy, Rooney, Bolasie, Gylfi og Calvert-Lewin Bekkurinn: Robles, Williams, Niasse, Davies, Vlasic, Lookman, Baningme Everton mætti á Anfield með mun sóknarsinnaðra lið…
lesa frétt
Liverpool – Everton 1-1
Mynd: Everton FC. Einhvers staðar las ég á netinu að fyrr myndi frjósa í helvíti en að Liverpool myndi mistakast að vinna stórsigur á Everton. En þó að snjóað hafi á Anfield í dag þá gekk sú spá ekki eftir….
lesa frétt
Ný Komment