full screen background image

Stikkorð ‘Besic’

Muhamed Bešić skrifar undir

Mynd: Everton FC. Muhamed Bešić skrifaði í dag undir 5 ára samning við Everton (til sumars 2019) en hann er 21 árs varnarsinnaður miðjumaður sem kemur frá Ferencvaros í Ungverjalandi. Þetta kemur okkur, sem höfum fylgst með, ekki mikið á óvart, enda…
lesa frétt

Af félagaskiptum

Mynd: Everton FC. Eins og fram hefur hér komið sagði Martinez, eftir að Gareth Barry skrifaði undir nýjan samning, að hann vildi bæta við sig einum miðjumanni og þremur í framlínuna (þar af líklega einn á kantinn). En nú hafa sögusagnirnar um…
lesa frétt