Á eftir (kl. 3 í nótt) leikur Everton sinn fyrsta leik í sterku bikarmóti í Bandaríkjunum, gegn Juventus. Leikurinn er sýndur í beinni hér en hægt er að sjá upptökuna strax í fyrramálið (annaðhvort kl. 7 eða 9,... lesa frétt
Everton mætti Blackburn á útivelli í vináttuleik í dag. Byrjunarliðið: Howard, Oviedo, Distin, Jagielka, Hibbert, Pienaar, Gibson, Fellaini, Barkley, Mirallas, Kone. Kone í byrjunarliðinu í sínum fyrsta leik fyrir Everton. Baines ekki í hópnum þar sem hann... lesa frétt
Everton leikur við Blackburn kl. 13:00 á morgun (lau) en þetta verður vonandi sá leikur sem við fáum að berja Arouna Kone og Gerard Deulofeu augum. Sá síðarnefndi verður þó líklega hvíldur, skv. Martinez, þar sem hann... lesa frétt
Meistari Elvar Birgis fylgdist með þessum leik (eins og síðasta) og ritaði eftirfarandi skýrslu: Annar leikur Everton á tímabilinu var á útivelli gegn Accrington Stanley sem stýrt er af James Beattie fyrrum framherja Everton. Kone, Jelavic, Heitinga og... lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Accrington Stanley vs. Everton (kl. 18:45)
Everton leikur við Accrington Stanley á eftir (kl. 18:45) en nokkrir leikmenn — sem vantaði á móti Austria Vín — eru nú komnir til móts við hópinn, eins og Kone, Jelavic, Heitinga og Coleman. Accrington Stanley er sögufrægt... lesa frétt
Meistari Elvar Birgis sá um að fylgjast með þessum leik og ritaði hann eftirfarandi skýrslu: Fyrsti leikur Everton á undirbúningstímabilinu 2013-2014 lauk með tapi gegn Austria Vienna með tveimur mörkum gegn einu marki Everton. Þetta var jafnframt fyrsti... lesa frétt
Uppfært til að laga tímasetninguna, gleymdi að draga klukkutíma frá til að fá út íslenskan tíma. Biðst forláts. :/ Það styttist í fyrsta vináttuleikinn á tímabilinu en Everton leikur við nýkrýnda Austurríkis-meistara Austria Vín þann 14. júlí (sun),... lesa frétt
Roberto Martinez sagði í viðtali í gær þegar hann tók við að hann hefði alltaf fundið fyrir mjög sérstöku andrúmslofti þegar hann hefði komið með lið sitt í heimsókn á Goodison og greinilegt að einstakt samband ríkti... lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Af landsleikjum og vináttuleikjum
Margir af leikmönnum Everton voru í sviðsljósinu í landsleikjum kvöldsins. Heitinga og félagar unnu Rúmena á útivelli 4-1 og Coleman og félagar hjá Írum unnu Færeyjar, einnig 4-1. Jelavic fékk að hvíla á bekknum gegn Wales, 2-0,... lesa frétt
Það var ekki gaman að vakna upp í morgun og lesa fréttirnar um að Fellaini hefði talað við belgísku pressuna og sagt að þetta tímabil væri hans síðasta tímabil með Everton. Mér finnst þetta eiginlega hálf skrýtnar... lesa frétt