3

Chelsea vs. Everton

Á morgun (laugardag), klukkan 15:00, á Everton útileik við núverandi Englandsmeistara, Chelsea. Þeir hafa nýverið öðlast endurnýjun lífdaga með brottför Mourinho en árangur Everton á Stamford Bridge er ekki beysinn, 9 jafntefli og 11 töp í síðustu 20 tilraunum....
lesa frétt
11

Man City vs. Everton

Ótrúlegt en satt þá leikur Everton samtals þrjá leiki við Manchester City í janúarmánuði en einum þeirra er lokið — það var heimaleikur í deildarbikarnum á dögunum, sem Everton vann 2-1 (sjá vídeó) og litu nokkuð sannfærandi út, þrátt fyrir að...
lesa frétt
14

Everton vs. Tottenham

Þá er árið 2016 gengið í garð (gleðilegt nýtt ár, kæru lesendur!) og fyrsti leikur Everton á þessu nýja ári er gegn Tottenham á heimavelli, þann 3. janúar kl. 16:00. Tottenham liðið hefur átt flott tímabil hingað...
lesa frétt
11

Everton vs. Stoke

Það er ekki langt að bíða næsta leiks en hann er á morgun, kl. 15:00 gegn Stoke á Goodison Park. Stoke liðið er á ágætis skriði undanfarið, en þeir unnu bæði United og City 2-0 heima nýlega en hafa verið heldur brokkgengari á...
lesa frétt
17

Newcastle vs. Everton

Það er fótboltaveisla á döfinni en hún kemur til með að færa okkur sjö Everton leiki næstu þrjár vikurnar þegar allar keppnir eru taldar: 5 leikir í deild og einn leikur í hvorri ensku bikarkeppninni. Næsti leikur er í deild gegn...
lesa frétt
21

Everton vs. Leicester

Everton mætir spútnik-liði Leicester í 17. umferð en þeir hafa aldeilis komið á óvart í vetur og sitja á toppi Úrvalsdeildarinnar með tveggja stiga forskot á næsta lið. Everton er í 10. sæti, 6 stigum á eftir United...
lesa frétt
17

Norwich vs. Everton

Laugardagsleikur Everton er við Norwich á þeirra heimavelli en þetta er upphafsleikur umferðarinnar sem hefst kl. 12:45. Þetta er fyrri *deildar*leikur Everton við Norwich á tímabilinu en liðin mættust í lok október í deildarbikarnum og fór Everton...
lesa frétt