17

Hull vs. Everton

Síðasti deildarleikur Everton á árinu 2016 er gegn Hull en leikið verður annað kvöld klukkan 20:00 í 19. umferð. Hull er eins konar jójó lið Úrvalsdeildarinnar, búnir að falla úr Úrvalsdeildinni nokkrum sinnum undanfarin ár en yfirleitt stoppað...
lesa frétt
1

Leicester vs. Everton

18. umferð ensku úrvalsdeildarinnar verður leikin nánast í heild sinni á morgun, annan í jólum, en á dagskrá eru 8 leikir. Sá leikur sem við höfum þó mestan áhuga á er viðureign Everton og Leicester sem hefst...
lesa frétt
10

Everton vs. Arsenal

Við fáum risaleik annað kvöld kl. 19:45 þegar Everton tekur á móti Arsenal, liðinu í öðru sæti í deild, á heimavelli Everton, Goodison Park. Arsenal liðið hefur verið á blússandi siglingu undanfarið, þrír sigrar í röð (markatala: 11-3) og liðið...
lesa frétt
6

Everton vs Man United

Manchester United menn mæta á Goodison Park á sunnudaginn kl. 16:00 í 14. umferð ensku Úrvalsdeildarinnar. Bæði lið hafa valdið vonbrigðum undanfarnar vikur og þurfa á sigri að halda til að rétta sig af. En United menn þurfa...
lesa frétt
6

Southampton vs. Everton

Everton mætir á St. Mary’s leikvanginn á sunnudaginn kl. 16:30 til að eigast við Southampton en þetta er fyrsta heimsókn Ronalds Koeman á sinn gamla heimavöll frá því hann fór yfir til Everton. Hvorugt liðið er í sínu besta...
lesa frétt
7

Everton vs. Swansea

Það er töluvert síðan maður byrjaði að telja niður dagana eftir þessum leik, enda ekki gott að hafa úrslit síðasta leiks hangandi yfir manni of lengi en svo æxlaðist vegna landsleikjahlés. En nú er sem sagt komið að...
lesa frétt
5

Chelsea vs. Everton

Everton mætir Chelsea á Stamford Bridge á morgun kl. 17:30 og ekki annað hægt að segja en að þetta sé risastórt verkefni sem framundan er. Stjóri þeirra, Antonio Conte, hefur aldeilis náð að lífga þá við og...
lesa frétt
9

Everton vs. West Ham

West Ham menn koma í heimsókn á Goodison Park á sunnudaginn í 10. leik tímabilsins en leikurinn hefst klukkan 13:30 og verður sýndur í beinni á Ölveri. Það eru töluverðar andstæður í gengi West Ham og Everton á tímabilinu...
lesa frétt