Landsleikjahléinu lýkur brátt með leik við West Ham í deild á heimavelli á laugardaginn kl. 15:00. Þó maður vilji sjá sem flesta leiki er þó ekki laust við að maður sé hálf feginn að sjá leikmenn á... lesa frétt
Áður en við förum yfir helstu fréttir er rétt að minnast á að lokafrestur til að panta Everton polo-bol er í dag. Martinez staðfesti eftir leikinn að Alcaraz væri meiddur og myndi vera frá um nokkurt skeið.... lesa frétt
Meistari Ari S hefur tekið að sér að skrifa upphitanir fyrir Evrópuleikina undanfarið og nú er komið að þriðja leiknum í riðlinum. Við gefum Ara orðið: Á fimmtudaginn 23. október 2014 mætir Everton franska knattspyrnufélaginu Lille Olympique Sporting Club eða... lesa frétt
Þá er komið að leik þeirra tvegga liða sem oftast hafa att kappi í efstu deildinni í enska boltanum: Everton og Aston Villa, en liðin mætast á Goodison Park á laugardaginn kl. 14:00. Villa menn byrjuðu tímabilið feykilega... lesa frétt
Á fimmtudaginn byrjar Evrópudeildin með fyrsta leik Everton í riðlakeppninni gegn Wolfsburg. Það er gott að sjá liðið aftur í Evrópukeppninni þó maður vildi náttúrulega sjá þá í Champions League en átta Íslendingar verða á pöllunum á vegum... lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Landsleikjahléi að ljúka
Landsleikjahléið hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum en ýmsir leikmenn Everton voru í hringiðunni. John Stones fékk sinn fyrsta byrjunarleik með enska landsliðinu í 1-0 vináttleiks-sigri gegn Noregi (Baines og Jagielka komu einnig við sögu) og lýsti Stones þeirri upplifun sem... lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Ungliðinn Fraser Hornby keyptur
Rétt í þessu var tilkynnt á BBC að Everton hefði keypt 15 ára gamlan miðjumann að nafni Fraser Hornby frá Northampton Town. Everton nýtti sér Elite Player Performance Plan leiðina, en hún kemur í stað gamla tribunal kerfisins sem... lesa frétt
Everton keypti bráðefnilegan varnarmann, að nafni Brendan Galloway, frá MK Dons en hann er 18 ára og hefur leikið með enska U17, U18 og U19 ára landsliðunum. Þetta var búið að liggja í loftinu um nokkurn tíma en... lesa frétt
Eins og fram hefur hér komið sagði Martinez, eftir að Gareth Barry skrifaði undir nýjan samning, að hann vildi bæta við sig einum miðjumanni og þremur í framlínuna (þar af líklega einn á kantinn). En nú hafa sögusagnirnar um... lesa frétt
Leikmenn eru þessa dagana á fullu á undirbúningstímabili í sumarbúðunum í Austurríki (Bad Erlach, sjá vídeó). Sumir fengu að fresta mætingu vegna þátttöku í HM en væntanlega eru allir leikmenn til staðar, þar með taldir Arouna Kone og Darron Gibson sem... lesa frétt