25

Martinez rekinn

Roberto Martinez var í dag rekinn úr stöðu sinni sem stjóri Everton. Enn er þó beðið staðfestingar frá klúbbnum (Uppfært 15:29: Staðfestingin komin) en þar sem þetta er komið á helstu fréttamiðla verður að teljast yfirgnæfandi líkur...
lesa frétt
4

Gluggavaktin

Klukkan 23:00 í dag verður lokað fyrir félagaskipti enskra liða fram til loka tímabils og er ætlunin að fylgjast hér með helstu fréttum af leikmannamálum Everton. Þegar hafa nokkur félagaskipti gengið í gegn. Til dæmis kaup á varnarmanninum Matthew Foulds...
lesa frétt
41

Gluggavaktin

Félagaskiptaglugginn er opinn til kl. 17:00 í dag að íslenskum tíma — og til 19:00 fyrir síðbúna samninga. Martinez sagði að hann myndi vilja bæta við einum sóknarþenkjandi í viðbót við það sem þegar er búið að kaupa þannig...
lesa frétt