Slökkt á athugasemdum við Miðar á leiki Everton við Aston Villa og Liverpool

Miðar á leiki Everton við Aston Villa og Liverpool

Komment ekki leyfð
Kæru félagar, okkur býðst að kaupa miða á tvo leiki í ensku úrvalsdeildinni sem við fengum frá milligöngumanni okkar í Liverpool, sem hefur séð um að hjálpa okkur með miðakaup þegar uppselt er í miðasölunni úti. Í...
lesa frétt
1

Miðar á Everton-Liverpool!

Grannaslagurinn, eða Baráttan um Bítlaborgina, eins og hann er stundum nefndur, er leikur á hverju tímabili sem er yfirleitt hálf vonlaust fyrir okkkur að fá miða á. En nú ber svo við að okkur áskotnuðust óvænt örfáir...
lesa frétt
10

Aston Villa vs. Everton

Everton mætir Aston Villa á morgun (lau) kl. 14:00 í öðrum leik tímabilsins 2012/13. Everton fékk óskabyrjun í erfiðum fyrsta leik gegn næstum-því-meisturum Man United þar sem Fellaini var gjörsamlega óstöðvandi og (ásamt frábærri frammistöðu allra Everton...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Snuðra hlaupin á þráðinn?

Snuðra hlaupin á þráðinn?

Komment ekki leyfð
Enn á eftir að ganga frá félagaskiptum Steven Naismith frá gjaldþrota félagi Rangers til Everton sem og annarra leikmanna (sem samþykktu ekki framsal samningsins til nýja Rangers og sömdu því við önnur félög). Bæði gamla og nýja...
lesa frétt