Everton U23 sigurvegarar Liverpool Senior Cup
Sigurganga Everton U23 á tímabilinu hélt áfram í dag en þeir voru að vinna sinn annan bikar á tímabilinu — sem varla er þó hafið. Þeir unnu, eins og fram kom hér, Supercup NI í síðasta mánuði og...lesa frétt