8

Tottenham – Everton 2-0

Þá er komið að 18. umferð ensku úrvalsdeildarinnar og í þetta skiptið er það strembin viðureign við Tottenham á þeirra heimavelli. Nóvember og fyrri helmingur desember reyndust Tottenham mjög erfiðir, þar sem þeir töpuðu fjórum og gerðu...
lesa frétt
10

Burnley – Everton 0-2

Everton á leik í 17. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag og kemur Sean Dyche til með að stýra liði Everton gegn sínum fyrri atvinnurekendum, Burnley, á heimavelli þeirra. Þær fréttir bárust af því fyrir leik að Burnley...
lesa frétt
12

Everton – Chelsea 2-0

Þá er komið að 16. umferð ensku úrvalsdeildarinnar og í þetta sinn mæta Chelsea á Goodison Park, en flautað verður til leiks kl. 14:00 að íslenskum (og breskum) tíma. Uppstillingin: Pickford, Mykolenko, Branthwaite, Tarkowski (fyrirliði), Young, Gana,...
lesa frétt
8

Everton – Man United 0-3

Stórleikur helgarinnar var viðureign Everton við Manchester United á heimavelli okkar manna, Goodison Park. Það var sérstakt andrúmsloft á þessum leik, en þetta var fyrsti leikur Everton eftir mjög svo umdeildan stigafrádrátt upp á 10 stig og...
lesa frétt
11

Crystal Palace – Everton 2-3

Þá var komið að útileik við Crystal Palace, sem hófst klukkan 15. Uppstillingin: Pickford, Mykolenko, Branthwaite, Tarkowski (fyrirliði), Young, McNeil, Onana, Garner, Harrison, Doucouré, Calvert-Lewin. Varamenn: Virginia, Godfrey, Keane, Patterson, Gana, Danjuma, Chermiti, Dobbin, Beto. Þvílíkt líflegur...
lesa frétt
4

Everton – Brighton 1-1

Í elleftu umferð ensku Úrvalsdeildarinnar tók Everton á móti Brighton, klukkan 15:00 að íslenskum tíma. Brighton menn voru þá í 7. sæti Úrvalsdeildarinnar, aðeins 6 stigum frá Meistaradeildarsæti og höfðu átt ágætis tímabil framan af. Sama reyndar...
lesa frétt